31.05.2020
Kvennalið KA í blaki varði Deildarmeistaratitilinn í vetur en stelpurnar unnu 13 af 14 leikjum sínum í deildinni og stóðu uppi sem verðskuldaðir meistarar. Það er þó óhætt að segja að sigurgleðin hafi verið furðuleg en blaktímabilinu var slaufað þegar ein umferð var eftir af deildinni og úrslitakeppnin framundan
20.05.2020
Blaksamband Íslands tilkynnti í dag úrvalslið ársins og á KA alls þrjá fulltrúa í liðunum. Kvennamegin var Helena Kristín Gunnarsdóttir valin á kantinn auk þess sem hún var valin besti leikmaðurinn. Jóna Margrét Arnarsdóttir var valin besti uppspilarinn auk þess að vera efnilegasti leikmaðurin
19.05.2020
Blakdeild KA verður með strandblaksæfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um þjálfunina. Æfingarnar munu fara fram í júní og júlí og eru æfingjagjöldin 30.000 krónur á hvern iðkanda fyrir mánuðina saman en stakur mánuður er á 20.000 krónur