26.09.2019
Karlalið KA vann í gær góðan 3-1 sigur á Álftanesi í fyrsta heimaleik vetrarins. Strákarnir voru stigalausir eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum deildarinnar fyrir austan um síðustu helgi og voru staðráðnir í að sækja sín fyrstu stig
25.09.2019
Fyrsti heimaleikur blaktímabilsins er í kvöld þegar karlalið KA tekur á móti Álftanes í KA-Heimilinu klukkan 20:15. Strákarnir fóru ekki nægilega vel af stað í deildinni um helgina þegar þeir töpuðu tvívegis gegn Þrótti Neskaupstað og eru staðráðnir í að sækja fyrstu stigin í kvöld
25.09.2019
Alexander Arnar Þórisson verður ekki með blakliði KA í kvöld þegar liðið tekur á móti Álftanesi en Alexander æfir þessa dagana með liði TV Rottenburg sem leikur í efstu deildinni í Þýskalandi. Christophe Achten landsliðsþjálfari Íslands stýrir liði Rottenburg og bauð Alexander að koma og æfa með liðinu í þrjár vikur
23.09.2019
Smá breytingar hafa orðið á æfingatöflu blakdeildar KA og bendum við því öllum á að fara vel yfir töfluna hér fyrir ofan. Vetrarstarfið er komið á fullt í blakinu og viljum við bjóða alla áhugasama velkomna að koma og prófa en frítt er að æfa í september
22.09.2019
Karla- og kvennalið KA í blaki hófu leik í Mizunodeildunum um helgina er liðin sóttu Þrótt Neskaupstað heim. Fyrirfram var vitað að krefjandi leikir væru framundan en Miguel Mateo Castrillo og Paula del Olmo voru fjarverandi og erfitt að fylla þeirra skarð
16.09.2019
Það var heldur betur góð uppskera hjá blakliðum KA í gær er karla- og kvennalið félagsins börðust um titilinn Meistari Meistaranna. Bæði lið unnu alla þá titla sem í boði voru á síðustu leiktíð og ljóst að öll lið landsins hafa það markmið að leggja KA að velli í ár
12.09.2019
Blaktímabilið hefst á sunnudaginn þegar karla- og kvennalið KA berjast um Meistarar Meistaranna. Leikið verður á Hvammstanga og verður virkilega spennandi að sjá standið á liðunum fyrir komandi vetur
04.09.2019
Vetrarstarfið er komið á fullt í blakinu og viljum við bjóða alla áhugasama velkomna að koma og prófa en frítt er að æfa í september. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um þessar mundir en bæði karla- og kvennalið félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir magnað tímabil