Topplið KA sækir Álftanes heim í dag
01.12.2019
KA sækir Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 16:00 í dag. Stelpurnar eru ósigraðar á toppi deildarinnar eftir fyrstu sex leiki vetrarins en þurfa nauðsynlega að viðhalda því í harðri baráttu sinni gegn Aftureldingu um Deildarmeistaratitilinn