Fréttir

Vel heppnað Íslandsmót í 3. og 5. flokki á Akureyri

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót í 3. og 5. flokki í blaki sem og skemmtimót fyrir 6. flokk. KA hélt utan um mótin sem fóru fram bæði í KA-Heimilinu og Naustaskóla. Keppendur voru um 170 hressir krakkar frá Kópavogi, Siglufirði, Húsavík, Neskaupstað, Seyðisfirði, Vopnafirði og Ísafirði