Fréttir

Æfingatafla Blakdeildar í vetur

Blakdeild KA hóf vetraræfingar sínar í vikunni og hvetjum við að sjálfsögðu alla krakka sem hafa áhuga á að prófa blak að mæta. Það er mikið og flott starf unnið hjá blakdeildinni bæði í meistaraflokki sem og yngri flokkum. Karlalið KA er núverandi Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk þess sem kvennalið KA er til alls líklegt í vetur