Fréttir

Tryggir KA sér sæti í úrslitum í kvöld?

Deildar- og Bikarmeistarar KA mæta í kvöld Aftureldingu í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Leikurinn fer fram í Mosfellsbæ en KA leiðir einvígið 2-1 og tryggir sig áfram í úrslitin með sigri í kvöld