Fréttir

Nýliðanámskeið byrjar í september

Blakdeild KA ætlar að halda nýliðanámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á blaki og langar að læra meira inná þessa skemmtilegu íþrótt.

Byrjendanámskeið í blaki

Í næstu viku, 23.-25. ágúst stendur Blakdeild KA fyrir blaknámskeiði fyrir öll börn á grunnskólaaldri í KA heimilinu.