Fréttir

KA - Völsungur

Stelpurnar mæta sterku lið Völsungs á fimmtudaginn. KAtv sýnir leikinn.

Þróttur Nes - KA

Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.

Súrt og sætt í dag

Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.

Blakið byrjar með trompi

KA menn og konur, nú hefst blaktímabilið! Ykkar stuðningur er gríðarlega mikilvægur - sjáumst í stúkunni!