Fréttir

Aðalfundur Blakdeildar KA

Aðalfundur  Blakdeildar KA verður haldinn í fundasal KA-heimilisins þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20:00. Dagskrá fundarins: 1.   Skýrsla formanns 2.   Reikningar deildarinnar 3.   Kosning nýrrar stjórnar 4.   Önnur mál Hvetjum alla blakspilara og aðra velunnara deildarinnar til að mæta.   Stjórnin