Fréttir

Forvalshópur U17

Blakdeild KA á 14 fulltrúa í forvalshópi U17 ára landsliða drengja og stúlkna - 7 drengi og 7 stúlkur. Þetta sýnir vel hversu góðum árangri þessir hópar hafa náð á undanförnum misserum og verður spennandi að sjá hversu margir ná alla leið í lokahóp en liðin halda til Finnlands í byrjun september til þátttöku á  Norðulandamóti U17. Þeir leikmenn sem valdir voru eru: