Fréttir

Blakmót í KA - Heimilinu um helgina

Stórt blakmót er haldið í KA heimilinu þessa helgina. Gert er ráð fyrir því að um 250 þátttakendur séu á svæðinu, allstaðar að á landinu. Hér fylgir með mynd sem sýnir umfang mótsins en hún var tekin fyrr í dag.

Íslandsmót BLÍ (yngri fl. haust 2010) 6.-7. nóvember

Blakdeild KA býður 4. og 5. flokki á Íslandsmót BLÍ í blaki. Spiluð verða 3-5. stig í báðum flokkum. Nánari upplýsingar á: krakkablak.bli.is