Fréttir

KA tapaði fyrir HK, 12-15 í oddahrinu.

KA tók á móti góðvinum sínum í HK í dag og voru það hinir spræku Kópavogspiltar sem höfðu sigur. Liðin spiluðu til úrslita í fyrra og þau buðu áhorfendum upp á hörkuleik.

Tap og sigur í dag

Tveir leikir fóru fram í KA-heimilinu í dag þegar karla- og kvennalið Þróttar Reykjavík komu í heimsókn. Karlaliðin hófu leik og þar vann Þróttur nokkuð óvænt 3-0. Stelpurnar náðu svo að hefna með því að vinna sinn leik 3-2.