Fréttir

09.01.2026

Jeppe Pedersen til liðs við KA

Knattspyrnudeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar þegar Jeppe Pedersen skrifaði undir tveggja ára samning hjá félaginu
08.01.2026

Tilnefningar til þjálfara ársins 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars þjálfari ársins hjá félaginu valinn en þetta verður í sjötta skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins
08.01.2026

Tilnefningar til liðs ársins hjá KA 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars lið ársins hjá félaginu valið en í þetta skiptið eru sjö lið tilnefnd af deildum félagsins
07.01.2026

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2025

Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30
07.01.2026

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2025

Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30
06.01.2026

Tilnefningar til íþróttakonu KA 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars íþróttakona KA árið 2025 kjörinn en í þetta skiptið eru fjórir aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
06.01.2026

Tilnefningar til íþróttakarls KA 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars íþróttakarl KA árið 2025 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
01.01.2026

Stórafmæli félagsmanna

Stórafmæli skráðra félagsmanna í janúar

Æfingatöflur

KOMDU Á ÆFINGU!

KA býður upp á fjölbreyttar æfingar fyrir hressa krakka í fótbolta, handbolta, blaki, júdó, lyftingum og fimleikum. Það er alltaf í boði að koma og prófa og hvetjum við ykkur eindregið til að prófa sem flestar greinar hjá KA.

Æfingatíma má finna á undirsíðu hverrar deildar fyrir sig. Ef einhverjar spurning eru þá er hægt að hafa samband við yfirþjálfara hjá hverri deild fyrir sig. Hlökkum til að sjá ykkur!