Fréttir

19.12.2025

Ágúst Elí gengur í raðir KA!

Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans
19.12.2025

Mattýjarmót haldið í fyrsta skiptið

Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025.
17.12.2025

Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór

Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!
12.12.2025

Fjögur lið frá KA og KA/Þór komin í bikarúrslit

Mikil gróska er í handboltastarfi KA og KA/Þórs og nýverið tryggðu hvorki fleiri né færri en fjögur lið á okkar vegum sér sæti í bikarúrslitum
12.12.2025

Skipulagsbreytingar á starfi fimleikadeildar

Sú erfiða ákvörðun var tekin á fundi stjórnar fimleikadeildar KA að leggja niður áhaldafimleika hjá deildinni tímabundið. Breytingin tekur gildi um áramót. Ákvörðunin var ekki léttvæg en fyrir henni eru þó nokkrar ástæður
11.12.2025

Tryggðu þitt nafn á stuðningsmannavegg KA og KA/Þórs

Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli
11.12.2025

Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur

Bjarni Aðalsteinsson mun spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur með kærustu sinni, sem er þar við nám, og hefur ákveðið að vera þar að minnsta kosti næsta árið. Hann mun því ekki spila með KA liðinu næsta sumar

Æfingatöflur

KOMDU Á ÆFINGU!

KA býður upp á fjölbreyttar æfingar fyrir hressa krakka í fótbolta, handbolta, blaki, júdó, lyftingum og fimleikum. Það er alltaf í boði að koma og prófa og hvetjum við ykkur eindregið til að prófa sem flestar greinar hjá KA.

Æfingatíma má finna á undirsíðu hverrar deildar fyrir sig. Ef einhverjar spurning eru þá er hægt að hafa samband við yfirþjálfara hjá hverri deild fyrir sig. Hlökkum til að sjá ykkur!