Fréttir

19.11.2025

Stubbur framlengir út 2026

Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026
19.11.2025

AUKAMIÐAR TIL SÖLU Á STÓRLEIK KA-ÞÓR!

Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins
14.11.2025

Diego Montiel gengur í raðir KA

Knattspyrnudeild KA hefur borist ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar en Diego Montiel skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem gengur í raðir KA frá Bikarmeisturum Vestra
13.11.2025

Bergrós Ásta og Lydía í æfingahóp U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember
13.11.2025

Alex á HM í kraftlyftingum - í beinni á Eurosport

Alex Cambray Orrason, lyftingamaður úr KA, stendur í ströngu þessi dægrin en hann er staddur í Rúmeníu að etja kappi við þá stærstu og sterkustu í heimi. Í Cluj-Napoca í Rúmeníu, eru komnir saman sterkustu kraftlyftingamenn heims til að keppa á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði
01.11.2025

Stórafmæli í nóvember

Stórafmæli skráðra félagsmanna í nóvember
31.10.2025

Takk Andri Fannar!

Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni kærlega fyrir hans frábæra framlag sem leikmaður KA!
30.10.2025

Sigurður Nói skrifar undir út 2028

Sigurður Nói Jóhannsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA út sumarið 2028. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Sigurður Nói er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA

Æfingatöflur

KOMDU Á ÆFINGU!

KA býður upp á fjölbreyttar æfingar fyrir hressa krakka í fótbolta, handbolta, blaki, júdó, lyftingum og fimleikum. Það er alltaf í boði að koma og prófa og hvetjum við ykkur eindregið til að prófa sem flestar greinar hjá KA.

Æfingatíma má finna á undirsíðu hverrar deildar fyrir sig. Ef einhverjar spurning eru þá er hægt að hafa samband við yfirþjálfara hjá hverri deild fyrir sig. Hlökkum til að sjá ykkur!