Flýtilyklar
Fréttir
09.01.2025
Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024
Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íţróttakonu KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakona KA áriđ 2024 kjörin en í ţetta skiptiđ eru fjórar glćsilegar íţróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íţróttakarls KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakarl KA áriđ 2024 kjörinn en í ţetta skiptiđ eru fimm ađilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
27.11.2024
Bikarinn: Handboltinn fékk Aftureldingu, blakiđ BFH
Dregiđ var í bikarkeppnum karla og kvenna í handbolta og blaki í dag en í handboltanum var karlaliđ KA í pottinum er dregiđ var í 8-liđa úrslit Powerade bikarsins og í blakinu voru karla- og kvennaliđ KA í pottinum auk KA Splćsis er dregiđ var í 16-liđa úrslit Kjörísbikarsins
Lesa meira
28.10.2024
Auđur, Sóldís og Ţórhildur í 4. sćti í Fćreyjum
U19 ára landsliđ kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Fćreyjum síđustu daga. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Ţórhildur Lilja Einarsdóttir
Lesa meira
15.10.2024
KA á 7 fulltrúa í U17 landsliđum BLÍ
KA á 7 fulltrúa í U17 ára landsliđum BLÍ sem taka ţátt í NEVZA sem fram fer í Danmörku
Lesa meira
25.09.2024
Happdrćtti blakdeildar KA - 95 vinningar!
Blakdeild KA stendur fyrir glćsilegu happdrćtti ţessa dagana. Alls eru 95 vinningar í pottinum og ljóst ađ líkur á vinning eru ansi miklar! Heildarverđmćti vinninga eru samtals 1.320.433 krónur sem er einnig ansi veglegt
Lesa meira
20.09.2024
"Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest um helgina"
Blakveisla vetrarins hefst um helgina međ ţremur heimaleikjum en á laugardaginn tekur karlaliđ KA móti Vestra kl. 15:00 og stelpurnar okkar mćta svo Álftanesi kl. 17:30. Á sunnudeginum taka strákarnir loks á móti Íslandsmeisturum Hamars klukkan 14:00
Lesa meira
13.09.2024
Stelpurnar eru klárar fyrir veturinn!
Blakveislan hefst međ látum á morgun, laugardag, ţegar stelpurnar okkar mćta Aftureldingu í keppni Meistara Meistaranna kl. 16:00 ađ Varmá. Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn og tókum viđ púlsinn á ţeim Amelíu Ýr og Lovísu Rut fyrir fyrsta leik tímabilsins
Lesa meira
27.08.2024
Frábćr frammistađa KA á Íslandsmóti í strandblaki
KA hélt Íslandsmót í strandblaki helgina 17.-18. ágúst í Kjarnaskógi. Mikiđ var um dýrđir og stóđu leikmenn og iđkendur KA uppi sem sigurvegarar í fimm deildum á mótinu
Lesa meira