Flýtilyklar
Fréttir
25.08.2024
Æfingar hefjast í blakinu
Blakdeild KA ætlar að hefja vetraræfingarnar á mánudaginn 26. ágúst
Æfingataflan er í meðfylgjandi frétt
Lesa meira
16.08.2024
Íslandsmótið í strandblaki - 16 lið frá KA
Blakdeild KA heldur íslandsmótið í strandblaki nú um helgina í Kjarnaskógi en mótið hefst á laugardeginum og lýkur svo með úrslitaleikjum á sunnudeginum. Í strandblaki er keppt í tveggja manna liðum og er taktíkin ansi frábrugðin hinu hefðbundna inniblaki
Lesa meira
06.06.2024
Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki
KA á þrjá fulltrúa sem munu spila á strandblaksmóti á vegum NEVZA í Manchester í Englandi dagana 24.-28. júní næstkomandi. Ísland sendir alls sjö lið til leiks og fara því 14 ungmenni á mótið á vegum Íslands
Lesa meira
04.05.2024
KA Íslandsmeistari þriðja árið í röð!
KA er Íslandsmeistari í blaki kvenna þriðja árið í röð eftir stórkostlegan 2-3 endurkomusigur á liði Aftureldingar í Mosfellsbæ. Um var að ræða fjórða leik liðanna og leiddi KA einvígið 2-1 fyrir leik dagsins
Lesa meira
02.05.2024
Myndir frá stórbrotnum sigri KA
KA vann stórkostlegan 3-2 sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í gær. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og unnu fyrstu tvær hrinurnar en frábær karakter KA-liðsins sneri leiknum
Lesa meira
19.04.2024
Aðalfundir deilda KA á næsta leiti
Aðalfundir deilda KA eru á næsta leiti og hvetjum við félagsmenn til að sækja fundina. Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komið að öðrum deildum félagsins.
Lesa meira
16.04.2024
Myndaveislur Þóris frá síðustu heimaleikjum
Það er heldur betur búið að vera nóg í gangi á KA-svæðinu undanfarna daga en meistaraflokkslið félagsins léku fjóra heimaleiki á fjórum dögum frá föstudegi til mánudags. Þórir Tryggvason ljósmyndari var eins og svo oft áður á svæðinu og býður til myndaveislu frá öllum leikjunum
Lesa meira
15.04.2024
Fjögur í liði ársins - Auður efnilegust
Úrslitakeppnin í blaki er í fullu fjöri þessa dagana þar sem bæði karla- og kvennalið KA standa í eldlínunni í undanúrslitum Íslandsmótsins. Deildarkeppninni lauk á dögunum þar sem kvennalið KA stóð uppi sem Deildarmeistari og karlalið KA vann neðri krossinn
Lesa meira
09.04.2024
Myndaveisla er KA fór í undanúrslit
Karlalið KA í blaki tryggði sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar á dögunum með frábærum 3-1 heimasigri á liði Þróttar Fjarðabyggðar. Strákarnir unnu þar með einvígið 2-0 en þeir höfðu áður unnið 0-3 sigur fyrir austan
Lesa meira
27.03.2024
Blakdeild KA í æfingaferð á Spáni
Úrslitakeppnin í blakinu er framundan þar sem karla- og kvennalið KA stefna á að verja Íslandsmeistaratitla sína. Til að undirbúa sig fyrir stærstu leiki tímabilsins fóru bæði lið í æfingaferð til Alicante á Spáni en hópurinn hélt utan í gær, þriðjudag
Lesa meira