Flýtilyklar
Blak
Lokahóf blakdeildar 2019
Lokahóf blakdeildar KA fór fram í kvöld þar sem deildin fagnaði ótrúlegum vetri þar sem karla- og kvennalið KA unnu alla titla sem í boði voru. Afrekið er sögulegt en aldrei áður hefur sama félagið unnið alla titla karla- og kvennamegin á sama tímabilinu
Lokahóf blakdeildar 2019
- 9 stk.
- 30.04.2019
KA Íslandsmeistari í blaki karla 2019
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir ótrúlegan spennuleik sem fór í oddahrinu. KA liðið vann þar með alla titla vetrarins annað árið í röð og sannaði að liðið er það besta í dag. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA Íslandsmeistari í blaki karla 2019
- 52 stk.
- 29.04.2019
KA Íslandsmeistari í blaki kvenna 2019
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í fyrsta skiptið í sögunni er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik liðanna um titilinn í KA-Heimilinu þann 22. apríl 2019. Stelpurnar unnu einnig sigur í Bikarkeppninni og Deildarkeppninni og eru því þrefaldir meistarar 2018-2019. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA Íslandsmeistari í blaki kvenna 2019
- 107 stk.
- 23.04.2019
KA - HK (14. apríl 2019) Úrslitakeppni kvenna
Það var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu er KA og HK mættust í þriðja leik sínum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. KA liðið gat tryggt titilinn en gestirnir urðu að vinna til að halda lífi í sínum vonum. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - HK (14. apríl 2019) Úrslitakeppni kvenna
- 88 stk.
- 15.04.2019
KA - Þróttur R. 3-0 (24. feb. 2019)
KA vann 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í leik liðanna í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu þann 24. febrúar 2019. Þórir Tryggvason tók myndirnar
KA - Þróttur R. 3-0 (24. feb. 2019)
- 41 stk.
- 25.02.2019
KA - Álftanes karla og kvenna (Egill)
Egill Bjarni Friðjónsson mætti einnig á blakleiki helgarinnar þegar KA lagði Álftanes bæði í karla- og kvennaflokki. Hér má sjá myndir hans frá leikjunum.
KA - Álftanes karla og kvenna (Egill)
- 332 stk.
- 04.11.2018
KA - Álftanes karla og kvenna
KA og Álftanes mættust tvívegis bæði í karla- og kvennaflokki 3. og 4. nóvember í KA-Heimilinu. KA liðin gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leikina, þar af þrjá 3-0! Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og myndaði leikina á laugardeginum.
KA - Álftanes karla og kvenna
- 78 stk.
- 04.11.2018
KA Íslandsmeistari í blaki 2018
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki með 3-0 sigri á HK í KA-Heimilinu þann 17. apríl 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason
KA Íslandsmeistari í blaki 2018
- 50 stk.
- 17.04.2018
KA - Þróttur Nes 10. október 2017
Bæði karla og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á mótð Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessi leiki með sigri.
KA - Þróttur Nes 10. október 2017
- 95 stk.
- 07.10.2017
Stigamót 5 - Laugardagur
Myndir frá sitigamóti 5 BLÍ í Kjarnaskógi
Stigamót 5 - Laugardagur
- 508 stk.
- 05.08.2017