Flýtilyklar
Blak
KA Deildarmeistari kvenna 2022 (Egill)
KA hampaði Deildarmeistaratitlinum í blaki kvenna eftir sannfærandi 3-0 sigur á HK í lokaumferðinni þann 10. apríl 2022 í KA-Heimilinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA Deildarmeistari kvenna 2022 (Egill)
- 89 stk.
- 12.04.2022
KA - HK 3-2 (10. apríl 2022) Egill
KA vann 3-2 baráttusigur á HK eftir oddahrinu í lokaumferð úrvalsdeildar karla í blaki þann 10. apríl 2022 í KA-Heimilinu. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - HK 3-2 (10. apríl 2022) Egill
- 59 stk.
- 12.04.2022
KA - Hamar 1-3 (25. mars 2022) Þórir
KA og Hamar mættust í toppslag í úrvalsdeild karla í blaki í KA-Heimilinu þann 25. mars 2022. Að lokum fóru gestirnir með 1-3 sigur af hólmi en Þórir Tryggvason tók myndirnar úr leiknum.
KA - Hamar 1-3 (25. mars 2022) Þórir
- 53 stk.
- 28.03.2022
KA - Afturelding 3-0 (4. mars 2022) Þórir
KA vann stórkostlegan 3-0 sigur á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í úrvalsdeild kvenna í blaki þann 4. mars 2022 í KA-Heimilinu. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Afturelding 3-0 (4. mars 2022) Þórir
- 60 stk.
- 15.03.2022
KA - Vestri 2-3 (26. feb. 2022) Egill
KA og Vestri áttust við í hörkuleik í úrvalsdeild karla í blaki þann 26. febrúar 2022 þar sem gestirnir unnu að lokum eftir upphækkun í oddahrinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Vestri 2-3 (26. feb. 2022) Egill
- 52 stk.
- 02.03.2022
KA - Afturelding 0-3 (5. nóv. 2021) Egill
KA tók á móti Aftureldingu í úrvalsdeild karla í blaki þann 5. nóvember 2021 þar sem gestirnir fóru með 0-3 sigur af hólmi. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Afturelding 0-3 (5. nóv. 2021) Egill
- 41 stk.
- 19.11.2021
KA - Þróttur R. 3-1 (22. sept. 2021) Þórir
KA vann 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík í fyrsta leik vetrarins í úrvalsdeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu þann 22. september 2021. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Þróttur R. 3-1 (22. sept. 2021) Þórir
- 46 stk.
- 24.09.2021
KA - Þróttur Fjar. 3-2 (17. sept. 2021) Þórir
KA vann 3-2 háspennusigur á Þrótti Fjarðabyggð í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í blaki þann 17. september 2021 í KA-Heimilinu. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Þróttur Fjar. 3-2 (17. sept. 2021) Þórir
- 38 stk.
- 24.09.2021
KA - Þróttur R 3-1 (22. sept. 2021) Egill
KA vann 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík í fyrsta leik vetrarins í úrvalsdeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu þann 22. september 2021. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Þróttur R 3-1 (22. sept. 2021) Egill
- 61 stk.
- 23.09.2021
KA - Hamar 0-3 (26. maí 2021) Egill
Hamar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með 0-3 sigri á KA í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn í KA-Heimilinu þann 26. maí 2021. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - Hamar 0-3 (26. maí 2021) Egill
- 56 stk.
- 28.05.2021