Flýtilyklar
24.10.2019
Gylfi keppir í Finnlandi
Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldiđ verđur í Turku Finnlandi á laugardaginn nćstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21.
Lesa meira
27.08.2019
Júdódeild KA er mćtt aftur í KA-Heimiliđ!
Júdódeild KA hefur vetrarćfingar sínar mánudaginn 2. september nćstkomandi. Deildin er ţessa dagana ađ flytja allan sinn búnađ yfir í KA-Heimiliđ og eru ţví spennandi tímar framundan ţar sem ađ allar ćfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira
31.05.2019
Sumarćfingar í júdó hefjast 10. júní
Júdódeild KA verđur međ sumarćfingar í sumar rétt eins og fyrri ár. Ćfingarnar hefjast 10. júní nćstkomandi og verđur ćft í Laugagötu rétt hjá Sundlauginni. Athugiđ ađ ćfingarnar eru ekki kynjaskiptar
Lesa meira
29.05.2019
Keppa á BUDO NORD CUP í Svíđjóđ
Á morgun hefst Budo-Nord CUP í Svíţjóđ. Ţar á Júdódeild KA fjóra fulltrúa en ţátttakendur eru um 550 frá um 15 löndum.
Lesa meira
28.05.2019
Alexander međ brons á Smáţjóđaleikunum
Alexander Heiđarsson vann til bronsverđlauna á Smáţjóđaleikunum í Svartfjallalandi í dag í -60kg flokki.
Lesa meira
25.05.2019
Alexander á leiđ á Smáţjóđaleikana í Svartfjallalandi.
Dagana 27. maí til 1. júní fara Smáţjóđaleikarnir fram í Svartfjallalandi. Ţar mun Alexander Heiđarsson taka ţátt en alls verđa 120 íslenskir keppendur í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
17.05.2019
Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina
Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina.
Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.
Lesa meira
01.04.2019
Ađalfundir deilda 8. og 9. apríl
Ađalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spađadeildar KA verđa haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og taka virkan ţátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira
16.03.2019
Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ
Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ. Júdódeild KA vill ţakka öđrum klúbbum fyrir góđa ţátttöku og fyrir ađ vera til fyrirmyndar. Sérstakar ţakkir fćr Ágúst Stefánsson fyrir ađ standa vaktina fyrir KA TV.
Lesa meira
15.03.2019
Júdómót í KA-Heimilinu á Laugardaginn
Vormót Júdósambands Íslands í yngri flokkum verđur haldiđ í KA-Heimilinu á laugardaginn. Ţátttaka er góđ og munu um 100 ungmenni taka ţátt. Keppt verđur í U13, U15, U18 og U21 árs aldursflokkum
Lesa meira