Frábćr árangur U17 - sex frá KA

Handbolti
Frábćr árangur U17 - sex frá KA
Glćsilegir fulltrúar KA! Á myndina vantar Aron

KA á sex fulltrúa í U17 ára landsliđi Íslands í handbolta sem hefur stađiđ sig frábćrlega í sumar en íslenska liđiđ endađi í 5. sćti bćđi á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar í Slóveníu sem og á Opna Evrópumótinu sem fram fór í Svíţjóđ.

Fulltrúar KA eru ţeir Aron Dađi Stefánsson, Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Magnús Dagur Jónatansson og Óskar Ţórarinsson. Auk ţess ţjálfar Heimir Örn Árnason liđiđ međ Stefáni Árnasyni og ţví ansi sterk KA tenging í liđinu.

Um helgina lauk Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar og má međ sanni segja ađ strákarnir hafi sýnt stáltaugar ţegar ţeir lönduđu 5. sćtinu eftir magnţrungin leik viđ Noreg. Allt virtist stefna í framlengingu er 6 sekúndur lifđu leiks og stađan jöfn 31-31 en Dagur Árni brunađi upp völlinn og ţrumađi boltanum í netiđ og tryggđi dísćtan sigur.

Jens Bragi var markahćstur í leiknum gegn Noregi međ 9 mörk ţar af eitt úr vítakasti á lokasekúndunum sem Magnús Dagur fiskađi. Dagur Árni og Hugi gerđu báđir 3 mörk í leiknum, Aron Dađi gerđi tvö, bćđi úr vítaköstum, og ţá gerđi Magnús Dagur einnig tvö mörk. Óskar varđi 8 skot í markinu.

Strákarnir unnu einnig sigur á Norđmönnum í upphafsleik mótsins ţá 34-32 eftir ađ hafa veriđ tveimur mörkum undir, 16-18, í hálfleik. Dagur Árni gerđi 8 mörk í ţeim leik, Jens Bragi 3 og ţá gerđu ţeir Aron Dađi, Hugi og Magnús Dagur allir tvö mörk. Óskar átti stórleik í markinu og varđi 18 skot, ţar af 12 í síđari hálfleik.

Strákarnir töpuđu ađeins einum leik á mótinu og ţađ gegn gríđarlega sterku liđi Ţjóđverja sem enduđu uppi sem sigurvegarar mótsins eftir 32-25 sigur á heimamönnum í Slóveníu. Í leiknum gegn Ţjóđverjum gerđi Dagur Árni 4 mörk rétt eins og Jens Bragi. Ţeir Aron Dađi og Magnús Dagur gerđu báđir 3 mörk og ţá varđi Óskar 9 skot í markinu.

Ţađ mátti ekki miklu muna ađ strákarnir fćru áfram í undanúrslitin en ţeir unnu frábćran 31-27 sigur á heimamönnum í Slóveníu ţar sem Jens Bragi gerđi 9 mörk, Aron Dađi 6, Dagur Árni 3, Magnús Dagur 3 og Hugi eitt mark auk ţess sem Óskar varđi 5 skot í markinu. Ţađ dugđi ţó ekki til ađ enda í tveimur efstu sćtunum en Ísland var jafnt Ţýskalandi og Slóveníu ađ stigum en endađi í 3. sćti vegna lakari innbyrđisviđureigna. Strákarnir voru greinilega í sterkasta riđlinum enda fóru bćđi Ţýskaland og Slóvenía í úrslitaleikinn.

Strákarnir létu ţađ ţó ekki á sig fá og unnu glćsilegan 37-30 sigur á Svartfellingum sem tryggđi ţeim sćti í leiknum um 5. sćtiđ sem vannst gegn Norđmönnum. Í sigrinum á Svartfellingum gerđi Jens Bragi 8 mörk, Magnús Dagur 7, Aron Dađi 3 og Óskar varđi 7 skot.


Strákarnir okkar mögnuđu. Frá vinstri: Magnús Dagur Jónatansson, Jens Bragi Bergţórsson, Óskar Ţórarinsson, Hugi Elmarsson, Dagur Árni Heimisson og Aron Dađi Stefánsson.

Fyrr í mánuđinum léku strákarnir á Opna Evrópumótinu sem fram fór í Gautaborg í Svíţjóđ. Ţar fóru strákarnir frábćrlega af stađ er ţeir unnu 30-22 sigur á Lettlandi en Magnús Dagur gerđi 5 mörk í leiknum, Dagur Árni 4 og Jens Bragi 2 mörk auk ţess sem Óskar varđi 15 skot í markinu.

Strákarnir fylgdu sigrinum eftir međ 24-14 stórsigri á Eistlandi eftir ađ hafa leitt 12-4 í hálfleik. Dagur Árni og Jens Bragi gerđu báđir 3 mörk í leiknum og Hugi gerđi tvö mörk. Hinsvegar lentu strákarnir á vegg er ţeir mćttu Svíum í ţriđja leik sínum og tapađist sá leikur 20-28. Magnús Dagur gerđi 4 mörk, Dagur Árni 3 og Jens Bragi 1 mark.

Aftur fóru strákarnir á sigurbrautina međ 23-18 sigri á Pólverjum eftir ađ hafa leitt 15-8 í hálfleik. Jens gerđi 2 mörk í leiknum og Dagur Árni eitt. Strákarnir unnu ţví ţrjá leiki af fjórum í riđlinum fóru ţví međ tvö stig inn í milliriđil.

Í milliriđlinum töpuđu strákarnir 20-26 fyrir Frökkum eftir ađ stađan var jöfn 11-11 í hléinu. Magnús Dagur gerđi 3 mörk, Dagur Árni 2 og Jens Bragi 1 mark auk ţess sem Óskar varđi 8 skot í markinu. Í kjölfariđ fylgdi gríđarlega svekkjandi 24-25 tap gegn Sviss ţar sem sigurmarkiđ kom á lokasekúndunni. Dagur Árni átti stórleik og gerđi 9 mörk, Jens Bragi 4 og Magnús Dagur 1 mark. Óskar varđi 5 skot í markinu.

Strákarnir tryggđu sér svo leikinn um 5. sćtiđ međ góđum 18-15 sigri á Ísrael í lokaumferđ milliriđilsins en Hugi gerđi 3 mörk í leiknum rétt eins og Dagur Árni.

Óskar átti svo stórbrotinn leik ţegar strákarnir tryggđu sér leikinn um 5. sćtiđ á mótinu međ 35-32 sigri á Króatíu eftir framlengingu en Óskar varđi 16 skot og fékk ađeins tvö mörk á sig í framlengingunni. Dagur Árni gerđi 7 mörk og ţeir Hugi og Magnús Dagur gerđu báđir 1 mark í leiknum.

Dagur Árni Heimisson var ađ lokum valinn í úrvalsliđ mótsins sem er stórkostleg viđurkenning. Alls hefur ţetta landsliđ spilađ 17 landsleiki og unniđ 13 ţeirra. Ţađ er ţví alveg ljóst ađ hér eru á ferđinni gríđarlega efnilegir og öflugir leikmenn sem verđur gaman ađ fylgjast međ í náinni framtíđ og magnađ ađ viđ eigum sex fulltrúa í ţessu glćsta liđi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is