Flýtilyklar
07.01.2025
Tilnefningar til íţróttakarls KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakarl KA áriđ 2024 kjörinn en í ţetta skiptiđ eru fimm ađilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
24.12.2024
KA óskar ykkur gleđilegra jóla
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári
Lesa meira
28.11.2024
Ármann Ketilsson fimleikaţjálfari ársins
Ármann Ketilsson, yfirţjálfari krílahópa hjá fimleikadeild KA, var í gćr kjörinn fimleikaţjálfari ársins en Fimleikasamband Íslands stóđ fyrir kjörinu. Fjöldi einstaklinga var tilnefndur og ađ Ármann hafi veriđ kjörinn segir allt hve frábćrt starf hann hefur unniđ fyrir fimleikadeild KA
Lesa meira
01.11.2024
Stórafmćli félagsmanna í nóvember
Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira
03.10.2024
Vinningaskrá happadrćtti blakdeildar KA
Dregiđ var nýlega í happadrćtti blakdeildar KA. Hér er hćgt ađ sjá vinningsnúmerin. Sá sem seldi ţér miđann mun koma vinningnum til vinningshafans
Lesa meira
01.10.2024
Stórafmćli félagsmanna í október
Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira
01.10.2024
Allir međ ! Íţróttaćfingar fyrir börn međ sérţarfir
KA og Íţróttafélagiđ Ţór verđa međ íţróttaćfingar fyrir börn međ sérţarfir á aldrinum 6-16 ára í Íţróttahúsi Naustaskóla í vetur!
Lesa meira
25.09.2024
Sigmundur Ţórisson fyrrverandi formađur KA er látinn
Sigmundur var formađur KA á árunum 1989-1998, lengst allra formanna félagsins. Áđur hafđi Sigmundur starfađ ötullega fyrir félagiđ og var m.a. í stjórn Júdódeildar KA
Lesa meira