Bikarmeistarar í blaki karla 2015
KA varð bikarmeistari karla í blaki í sjötta sinn 8. mars 2015 þegar liðið vann bikarmeistara síðasta árs, HK, í úrslitaleik í þremur hrinum gegn einni í Laugardalshöll. Myndir úr Laugardalshöll: Eva Björk Ægisdóttir. Myndir frá heimkomunni í KA heimilið: Þórir Tryggvason