Flýtilyklar
01.09.2008
Varđandi júdóćfingar.
Júdóæfingar hefjast í dag skv. æfingatöflu. Nýliðar þurfa ekki að skrá sig, bara að mæta, ekkert óþarfa
vesen.
Lesa meira
28.08.2008
Gunnar og ég í Grasagarđinum, frásögn.
Þar sem að æskuvinur minn og eðal-KA-maðurinn Gunnar Níelsson hefur á heimasíðu júdódeildar vitnað í atburð sem
átti sér stað í Grasagarðinum í Laugardal haustið 1997 þá telur sá er þetta ritar nauðsynlegt að segja frá
þessum atburði til að eyða öllum misskilningi. Frásögnin er eftirfarandi:
Lesa meira
27.08.2008
Júdómenn athugiđ.
Vetrarstarfið byrjar næsta mánudag. Það eru tvær æfingar eftir í þessari viku, júdóæfing á fimmtudaginn kl. 20:00 og síðan þrekæfing í Kjarnaskógi á föstudag kl. 20:00.
Það var æfing í gærkvöldi í Kjarnaskógi, mættir voru:
22.08.2008
Júdóćfingar hefjast 1. september.
Æfingatöfluna má sjá á tenglinum "Æfingatafla" hér á heimasíðunni.
Lesa meira
20.08.2008
Júdóćfing 19. ágúst 2008
Mættir: Ódi, Ingþór, Hans, Aggi, Pétur.
Dagsskrá æfingar:
18.08.2008
Steve Maxwell sćkir Júdódeild KA heim
Dagana 14. - 15. ágúst fengum við hinn þekkta Steve Maxwell í heimsókn til okkar en hann er staddur hér á Íslandi til að halda
námskeið í þrek og styrktaræfingum með eigin líkamsþyngd. Einnig kenndi hann nokkur vel valin jiu jitsu brögð í
sjálfsvarnarstíl. Óhætt er að segja að þátttakendur á námskeiðinu hjá honum hafi verið afar ánægðir
með þennan mikla meistara.
Steve Maxwell er tvöfaldur heimmeistari öldunga Brasilian jiu jitsu auk þess sem hann skrifað mikið um fitnes og gefið út DVD diska um fitnessþjálfun. Fyrir þá sem vilja vita hver þessi meistari er má benda á að skrifa Steve Maxwell á www.youtube.com
Lesa meira
Steve Maxwell er tvöfaldur heimmeistari öldunga Brasilian jiu jitsu auk þess sem hann skrifað mikið um fitnes og gefið út DVD diska um fitnessþjálfun. Fyrir þá sem vilja vita hver þessi meistari er má benda á að skrifa Steve Maxwell á www.youtube.com
18.08.2008
Ćfingarhelgi á Laugarvatni í júli 2008
Dagana 25-27 júlí voru æfingarhelgi á vegum JSÍ á Laugarvatni. Þessa daga voru tvær júdóæfingar á dag.
tvær klst. Í senn auk morgunhlaups. Helgin gekk vel í alla staði og voru okkar þáttakendur mjög ánægðir með helgina.
Lesa meira
22.05.2008
Sumartími hjá meistaraflokki
Nú er komið sumar hjá meistaraflokki og hafa æfingatímar tekið mið af því. Það verða þrjár þrekæfingar
í viku úti, sunnan við Hrafnagilsskóla og tvær júdóæfingar í KA heimili.
Æfingar í sumar verða á eftirtöldum tímum:
Útiæfingar:
Þriðjudaga - kl. 20:00
Föstudaga - kl. 20:00
Sunnudaga - kl. 15:00
Júdóæfingar í KA heimili:
Mánudaga - kl. 20:00
Fimmtudaga - kl. 20:00
Tímar geta breyst og því gott að hafa samband við Óda í síma 898-5558 ef þið hafið ekki mætt nýlega.
Lesa meira
Æfingar í sumar verða á eftirtöldum tímum:
Útiæfingar:
Þriðjudaga - kl. 20:00
Föstudaga - kl. 20:00
Sunnudaga - kl. 15:00
Júdóæfingar í KA heimili:
Mánudaga - kl. 20:00
Fimmtudaga - kl. 20:00
Tímar geta breyst og því gott að hafa samband við Óda í síma 898-5558 ef þið hafið ekki mætt nýlega.
13.04.2008
Ný heimasíđu júdódeildar
Ný heimasíða júdódeildar KA.
Vegna samræmingar íþróttadeilda innan KA hefur júdódeildin fengið nýja heimasíðu.
Lesa meira
Vegna samræmingar íþróttadeilda innan KA hefur júdódeildin fengið nýja heimasíðu.
09.04.2008
86 ára gamall júdómeistari fćr 9. dan
Hinn áttatíu og sex ára gamli taívanski Chen Tsai-chi náði þeim merka áfanga að fá 9.dan þann 31. Desember
sl. Gráðan er nokkurs konar heiðurgráða og fær hann hana fyrir ævistarf sitt, m.a. fyrir að kenna grunnskólabörnum judo
í 53 ár. Hann hefur æft judo frá 15 ára aldri. 9.dan er næsthæsta gráðan í júdó og
er hann einn fárra í heiminum sem getur með sanni borið rautt belti. Nú er bara að bíða og vona að hann lifi svo lengi að hann
nái 10.dan.
Lesa meira