Flýtilyklar
12.09.2022
Alex vann gull á Vestur-Evrópuleikunum!
Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands í Frakklandi um helgina á Vestur-Evrópuleikunum í kraftlyftingum. Ţađ má međ sanni segja ađ Alex hafi sýnt styrk sinn en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann bćđi sinn flokk sem og opna flokkinn
Lesa meira
12.09.2022
Jón Smári öflugur á haustmóti LSÍ
Jón Smári Hanson keppti á sínu fyrsta móti í ólympískum lyftingum um helgina og stóđ sig međ mikilli príđi. Hann fékk 5 gildar lyftur af 6 mögulegum og sló persónulegt met í jafnhendingu ţegar hann lyfti 102 kg
Lesa meira