Hið árlega og geysivinsæla jólahappdrætti KA og KA/Þórs er farið af stað. Vinningaskráin er kyngimögnuð og telur í ár akkúrat 100 vinninga og heildarverðmæti þeirra er yfir tveimur milljónum íslenskra króna
Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins