Fréttir

19.11.2025

AUKAMIÐAR TIL SÖLU Á STÓRLEIK KA-ÞÓR!

Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins
13.11.2025

Bergrós Ásta og Lydía í æfingahóp U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember
25.09.2025

Íslandsbanki styður við KA/Þór - 2 ára samningur

Íslandsbanki og kvennaráð KA/Þórs hafa gert með sér nýjan tveggja ára samstarfssamning og verður því áframhald á góðu samstarfi aðilanna en Íslandsbanki hefur verið einn af lykilbakhjörlum KA/Þórs undanfarin ár
09.09.2025

Styrktargolfmót handboltans er á laugardaginn

Hið árlega styrktarmót handknattleiksdeildar KA verður haldið laugardaginn 13. september en rétt eins og undanfarin ár verður leikið á Jaðarsvelli. Mótið hefur verið gríðarlega vel sótt undanfarin ár og ljóst að þú vilt ekki missa af einu skemmtilegasta golfmóti landsins