Fréttir

09.04.2025

Anna Þyrí skrifar undir nýjan tveggja ára samning

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu en KA/Þór tryggði sér aftur sæti í efstudeild með sannfærandi sigri í Grill66 deildinni í vetur. Þetta eru gífurlega jákvæðar fréttir enda hefur Anna Þyrí sýnt sig og sannað sem einn besti línumaður og varnarmaður landsins undanfarin ár
31.03.2025

KA segir upp samningi við Halldór Stefán

Handknattleiksdeild KA hefur ákveðið að segja upp samningi við Halldór Stefán Haraldsson, þjálfara liðsins
28.03.2025

Bergrós Ásta framlengir um tvö ár

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Bergrós sem er uppalin hjá KA/Þór á framtíðina fyrir sér og afar jákvætt að hún hafi skrifað undir nýjan samning
17.03.2025

Lydía framlengir um tvö ár við KA/Þór

Lydía Gunnþórsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og verður hún því áfram í eldlínunni með okkar öfluga liði sem tryggði sér á dögunum sæti á ný í deild þeirra bestu