19.12.2025
Ágúst Elí gengur í raðir KA!
Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans