Fréttir

12.12.2025

Fjögur lið frá KA og KA/Þór komin í bikarúrslit

Mikil gróska er í handboltastarfi KA og KA/Þórs og nýverið tryggðu hvorki fleiri né færri en fjögur lið á okkar vegum sér sæti í bikarúrslitum
11.12.2025

Tryggðu þitt nafn á stuðningsmannavegg KA og KA/Þórs

Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli
03.12.2025

Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 17. des!

Hið árlega og geysivinsæla jólahappdrætti KA og KA/Þórs er farið af stað. Vinningaskráin er kyngimögnuð og telur í ár akkúrat 100 vinninga og heildarverðmæti þeirra er yfir tveimur milljónum íslenskra króna
19.11.2025

AUKAMIÐAR TIL SÖLU Á STÓRLEIK KA-ÞÓR!

Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins