Fréttir

19.12.2025

Ágúst Elí gengur í raðir KA!

Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans
17.12.2025

Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór

Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!
12.12.2025

Fjögur lið frá KA og KA/Þór komin í bikarúrslit

Mikil gróska er í handboltastarfi KA og KA/Þórs og nýverið tryggðu hvorki fleiri né færri en fjögur lið á okkar vegum sér sæti í bikarúrslitum
11.12.2025

Tryggðu þitt nafn á stuðningsmannavegg KA og KA/Þórs

Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli