Flýtilyklar
24.09.2017
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu í júdó.
Júdó er fyrir alla sem hafa náđ 4 ára aldri og aldrei of seint ađ byrja.
Lesa meira
02.09.2017
Vetrarstarf í júdó ađ hefjast
Ćfingar hefjast 4. september. Til ađ byrja međ fara skráningar fram hjá ţjálfara á ćfingu. Nánari upplýsingar veitir Adam í síma 863 4928.
Lesa meira
18.08.2017
Júdó aftur í KA á 40 ára afmćli deildarinnar
Stjórn júdódeildar Draupnis og ađalstjórn KA hafa sameiginlega ákveđiđ ađ hefja aftur ćfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liđin 40 ár frá ţví ađ júdódeild KA var stofnuđ og eru ţađ mikilar gleđifréttir ađ júdó veriđ aftur starfrćkt undir merkjum KA
Lesa meira
01.04.2012
Stórskemmtilegt Íslandsmót 11-14 ára, KA međ helming allra gullverđlauna.
Íslandsmót 11-14 ára fór fram í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Keppendur voru frá 6 félögum og var keppt í
bæði einstaklings-og liðakeppni. KA krakkar stóðu sig afar vel og unnu til 9 gullverðlauna, næstir komu vinir okkar í JR með 4 gull en önnur
félög með minna. Í liðakeppni 11-12 ára sigraði KA, en í liðakeppni 13-14 ára sigraði JR.
Lesa meira
23.03.2012
Allar júdóćfingar falla niđur í dag 23. mars.
Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars vegna Íslandsmóts fullorðinna.
Lesa meira
18.03.2012
Karl ţrefaldur Íslandsmeistari á ÍM 17-19 ára, Helga glímdi međ strákunum...og vann.
Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram í Reykjavík í gær. KA átti 7 keppendur á mótinu og fóru
þau vægast sagt á kostum.
Lesa meira
23.02.2012
Allar júdóćfingar falla niđur frá 22. febrúar til og međ 26. febrúar.
Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar vegna gistingar í júdósalnum.
Lesa meira
28.01.2012
Frábćr árangur júdófólks á Afmćlismóti JSÍ.
KA átti 7 keppendur á Afmælismóti JSÍ sem fram fór í dag. Afmælismótið kemur næst Íslandsmóti að
styrkleika. Óhætt er að segja að keppendur KA hafi staðið sig frábærlega er árangur þeirra var eftirfarandi:
Lesa meira