Tilnefningar til ţjálfara ársins 2024

Sjö frábćrir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara hjá KA fyrir áriđ 2024. Ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Ţjálfarar félagsins skipa lykilhlutverk í okkar starfi og erum viđ ákaflega heppin ađ eiga fjölmargar fyrirmyndarţjálfara innan okkar rađa
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakarl KA áriđ 2024 kjörinn en í ţetta skiptiđ eru fimm ađilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Nýr ţjálfari hjá Júdódeild KA - Eirini Fytrou

Viđ hjá Júdódeild KA erum spennt ađ tilkynna ađ Eirini Fytrou mun taka viđ sem nýr ađalţjálfari Júdódeildar KA. Eirini kemur frá Grikklandi og er međ yfir 30 ára reynslu í júdó. Hún býr yfir mikilli ţekkingu, fćrni og ástríđu fyrir íţróttinni. Eirini er ţjálfari sem trúir ţví ađ allt byrji međ ţví ađ byggja upp sjálfstraust og sjálfsvirđingu. Hún leggur ómćldan metnađ í nemendur sína og hefur sérstaka hćfileika til ađ hjálpa ţeim ađ ná sínum besta mögulega árangri.
Lesa meira

Unnar Ţorgilsson í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó

KA mađurinn Unnar Ţorgilsson lenti í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó um síđustu helgi en hann keppti í -81kg. flokki. Unnar er gríđarlega öflugur keppnismađur sem sýnir sig međ ţessum frábćra árangri. Innilega til hamingju međ árangurinn Unnar !
Lesa meira

Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti

Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins.
Lesa meira

Ţröstur Leó Íslandsmeistari í júdó

Ţröstur Leó Sigurđsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđ Íslandsmeistari í U15 ára um helgina. Ţröstur sem hefur ćft af kappi í vetur sigrađi allar sínar viđureignir á Ippon. KA fór međ tíu manna keppnishóp á Íslandsmótiđ og náđi hópurinn frábćrum árangri
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is