Flýtilyklar
13.03.2020
Helgarfrí hjá KA
Eftir tilkynningu frá heilbrigðisráðherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar tekið þá ákvörðun að fresta öllum æfingum um helgina og mun endurmeta stöðuna á mánudaginn 16. mars
Lesa meira
11.03.2020
Þjónustukönnun KA
KA er nú með veigamikla þjónustukönnun í gangi þar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iðkenda félagsins. Markmiðið er að við áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo við getum bætt í og gert starf okkar enn betra
Lesa meira
11.03.2020
Júdómóti frestað vagna covid-19
Júdómót JSÍ sem fyrirhugað var í KA heimilinu laugardaginn 14. mars hefur verð frestað vegna covid-19.
Lesa meira
10.03.2020
Knattspyrnufélag Akureyrar leitar eftir bókara til starfa
KA leitar nú að bókara og er umsóknarfrestur til 1. apríl næstkomandi
Lesa meira
05.03.2020
Leiðbeiningar sóttvarnarlæknis varðandi samkomur
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur ítrekað að ekki hefur verið lýst yfir samkomubanni af yfirvöldum hér á landi. Allar samkomur á vegum KA eru því áfram óbreyttar
Lesa meira
04.03.2020
Stórafmæli í mars
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira
19.02.2020
Herrakvöld KA verður 28. mars
Herrakvöld KA verður haldið með pompi og prakt laugardaginn 28. mars næstkomandi. Að venju verður skemmtileg dagskrá en fram koma meðal annars Rögnvaldur gáfaði, Sumarliði úr Hvanndalsbræðrum og Gauti Einars
Lesa meira
12.02.2020
Siguróli Magni ræðir málin í taktíkinni
Taktíkin er áhugaverður þáttur á N4 þar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íþróttalífið á Akureyri og í nágrenni bæjarins. Siguróli Magni Sigurðsson íþróttafulltrúi KA var viðmælandi Skúla í síðasta þætti þar sem Siguróli ræddi meðal annars stefnu Akureyrarbæjar er varðar uppbyggingu íþrótta og íþróttamannvirkja
Lesa meira
12.02.2020
Gunnar og Andri með næstu framsögu
Gunnar Líndal þjálfari KA/Þórs í handboltanum og Andri Hjörvar Albertsson þjálfari Þórs/KA í fótboltanum sjá um næstu föstudagsframsögu og munu ræða stöðuna í kvennaboltanum
Lesa meira
07.02.2020
Framsaga formanns KA um uppbyggingarmál KA
Ingvar Már Gíslason formaður KA var með flottan og áhugaverðan pistil á föstudagsframsögu KA í dag. Fjölmargir gestir lögðu leið sína í KA-Heimilið til að hlýða á hvað Ingvar hafði að segja um uppbyggingarmál KA og gæddu sér á gómsætum mat frá Vídalín veitingum
Lesa meira