Flýtilyklar
01.11.2019
Vel heppnađ Íslandsmót í 3. og 5. flokki á Akureyri
Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót í 3. og 5. flokki í blaki sem og skemmtimót fyrir 6. flokk. KA hélt utan um mótin sem fóru fram bćđi í KA-Heimilinu og Naustaskóla. Keppendur voru um 170 hressir krakkar frá Kópavogi, Siglufirđi, Húsavík, Neskaupstađ, Seyđisfirđi, Vopnafirđi og Ísafirđi
Lesa meira
29.10.2019
Valdís og Gísli léku međ U19 á Norđurlandamótinu
KA átti tvo fulltrúa međ U19 ára landsliđum Íslands í blaki sem tóku ţátt í Norđurlandamóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi á dögunum. Ţetta voru ţau Gísli Marteinn Baldvinsson og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og stóđu ţau sig bćđi međ prýđi
Lesa meira
17.10.2019
Flottur árangur U-17 á Norđurlandamótinu
U-17 ára landsliđ karla og kvenna í blaki luku í dag keppni á Nevza Norđurlandamótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ voru ţau Sölvi Páll Sigurpálsson, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Heiđbrá Björgvinsdóttir
Lesa meira
16.10.2019
Yngriflokkamót í blaki 25.-27. okt
Blakdeild KA býđur 3. og 5. flokk velkomin á Íslandsmót á Akureyri helgina 25. - 27. október 2019. Einnig verđur bođiđ upp á skemmtimót í 6. flokki (ef ţátttaka nćst)
Lesa meira
11.10.2019
Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes
KA vann afar góđan 3-0 sigur á Álftnesingum í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. KA er ţví áfram međ fullt hús stiga á toppi Mizunodeildar kvenna í blakinu og ljóst ađ okkar öfluga liđ er stađráđiđ í ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn sem liđiđ vann ásamt öllum öđrum titlum síđasta tímabils
Lesa meira
09.10.2019
Fyrsti heimaleikur stelpnanna í kvöld
Kvennaliđ KA í blaki tekur á móti Álftanesi í KA-Heimilinu í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins. Stelpurnar unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins og eru ţví á toppi deildarinnar en ţurfa ađ halda áfram í kvöld gegn öflugu liđi gestanna. Leikurinn hefst klukkan 20:15
Lesa meira
09.10.2019
Tveir sigrar og eitt tap í Fćreyjum
Íslenska karlalandsliđiđ í blaki lék í Evrópukeppni Smáţjóđa sem var haldin í Fćreyjum og átti KA alls fjóra fulltrúa í hópnum. Ţeir Birkir Freyr Elvarsson og Gunnar Pálmi Hannesson léku međ liđinu og ţeir Filip Pawel Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo stýrđu liđinu
Lesa meira
02.10.2019
Birkir og Gunnar til Fćreyja međ landsliđinu
Karlalandsliđ Íslands í blaki karla heldur til Fćreyja nćstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáţjóđa. KA á alls fjóra fulltrúa í hópnum en ţjálfarar landsliđsins eru ţeir Filip Pawel Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo auk ţess sem ţeir Birkir Freyr Elvarsson og Gunnar Pálmi Hannesson eru í hópnum
Lesa meira
26.09.2019
Góđur sigur KA á Álftnesingum
Karlaliđ KA vann í gćr góđan 3-1 sigur á Álftanesi í fyrsta heimaleik vetrarins. Strákarnir voru stigalausir eftir ađ hafa tapađ fyrstu tveimur leikjum deildarinnar fyrir austan um síđustu helgi og voru stađráđnir í ađ sćkja sín fyrstu stig
Lesa meira
25.09.2019
KA tekur á móti Álftanes í kvöld
Fyrsti heimaleikur blaktímabilsins er í kvöld ţegar karlaliđ KA tekur á móti Álftanes í KA-Heimilinu klukkan 20:15. Strákarnir fóru ekki nćgilega vel af stađ í deildinni um helgina ţegar ţeir töpuđu tvívegis gegn Ţrótti Neskaupstađ og eru stađráđnir í ađ sćkja fyrstu stigin í kvöld
Lesa meira