Flýtilyklar
Aðalfundir deilda KA á næsta leiti
17.03.2025
Almennt | Handbolti | Júdó | Blak | Lyftingar
Aðalfundir deilda KA eru á næsta leiti og hvetjum við félagsmenn til að sækja fundina. Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 19. febrúar og er nú komið að öðrum deildum félagsins.
Mánudagur 24. mars kl. 17:00 - Handknattleiksdeild KA
Mánudagur 24. mars kl. 18:15 - Júdódeild KA
Þriðjudagur 25. mars kl. 17:00 - Lyftingadeild KA
Miðvikudagur 26. mars kl. 17:00 - Blakdeild KA
Miðvikudagur 26. mars kl. 18:00 - Fimleikadeild KA