Stćrsta rekstrarár í sögu KA - 45 milljóna hagnađur

Almennt
Stćrsta rekstrarár í sögu KA - 45 milljóna hagnađur
Félagssvćđi KA er ađ taka breytingum (mynd: EBF)

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn ţar sem Eiríkur S. Jóhannsson formađur félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og liđiđ ár. Síđasta rekstrarár var ţađ stćrsta í sögu félagsins og hefur velta félagsins aldrei veriđ jafn mikil eins og áriđ 2023.

Stjórn félagsins var endurkjörin en ásamt Eiríki ţá sitja í stjórn félagsins ţau Vignir Már Ţormóđsson, Sigríđur Jóhannsdóttir, Linda Ívarsdóttir og Hjalti Ţór Hreinsson auk ţess sem Arna Hrönn Skúladóttir er varamađur.

Sögunefnd KA er skipuđ ţeim Hrefnu Torfadóttur, Ágústi Stefánssyni, Vigni Má Ţormóđssyni, Hlyni Ţormóđssyni og Lindu Ívarsdóttur. Ţá skipa Jakobssjóđ ţeir Bjarni Áskelsson, Ingvar Már Gíslason og Magnús Sigurđur Sigurólason.


Ađalstjórn KA: Vignir Már Ţormóđsson, Eiríkur S. Jóhannsson formađur, Sigríđur Jóhannsdóttir og Hjalti Ţór Hreinsson. Á myndina vantar Lindu Ívarsdóttur.

Rekstur félagsins var góđur á árinu 2023 en rekstrartekjur félagsins námu rúmum 822 milljónum kr, međan rekstargjöld voru rúmar 777 miljónir kr. Eftir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld var hagnađur félagsins ţví rúmar 45 milljónir kr.

Efnahagur félagsins stendur einnig vel en eignir félagsins eru tćpar 284 milljónir kr og ţar af eru veltufjármunir rúmar 151 milljón kr.

Framundan eru spennandi tímar hjá félaginu ţar sem framkvćmdir á íţróttasvćđinu eru ađ hefjast og munum viđ sjá miklar breytingar á félagssvćđi okkar nćstu misseri. Glćsileg félagsađstađa verđur byggđ samhliđa nýjum keppnisvelli fyrir knattspyrnu međ stúku.

Félagsgjöld voru ákveđin 6.000 kr og er félagsmönnum bent á ađ hćgt er ađ hafa samband viđ Arnar Gauta til ađ ganga frá ţeim í gauti@ka.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is