Flýtilyklar
Handboltarúta í vetur!
KA býđur upp á fría rútu fyrir handboltakrakka í 8. flokki (1. og 2. bekk) á ćfingar í vetur frá Nausta- og Brekkuskóla. KA vill koma kćrum ţökkum til Akureyrarbćjar fyrir styrk til ađ gera ţessa frábćru ţjónustu ađ veruleika í vetur.
Starfsmađur KA fer međ rútunni og sćkir börnin í skólana. Tímasetningar má sjá fyrir neđan.
Athugiđ ađ rútan fer ekki međ börnin aftur í skólana.
Ţjálfarar óska ţess ađ:
- Foreldrar láti vita í Frístund ađ bornin ţeirra nýti handboltarútuna
- Krakkarnir komi ekki svangir á ćfingar ef ţau missa af kaffinu í Frístund
- Komi í handboltafötum ţessa daga ţar sem stutt verđur í ćfingu ţegar rútan kemur upp í KA-heimili og lítill tími til ađ skipta um föt
Rútan fer strax af stađ, fyrsta ferđ er 31. ágúst.
Miđvikudagar:
Naustaskóli 14.00 (brottför)
Brekkuskóli: 14.15 (brottför)
Föstudagar:
Naustaskóli 14.30 (brottför)
Brekkuskóli 14.45 (brottför)
Međ von um góđar viđtökur!
Smelltu hér til ađ sjá ćfingatöflu KA í handbolta í vetur