Halldór Stefán tekur viđ meistaraflokk KA

Handbolti
Halldór Stefán tekur viđ meistaraflokk KA
Velkominn í KA!

Handknattleiksdeild KA og Halldór Stefán Haraldsson hafa gert međ sér ţriggja ára samning og mun Halldór ţví taka viđ stjórn á meistaraflokksliđi KA eftir núverandi tímabil. Áđur hafđi Jónatan Magnússon núverandi ţjálfari liđsins gefiđ út ađ hann myndi hćtta međ liđiđ í vor.

Halldór Stefán sem er ađeins 32 ára fór snemma út í ţjálfun og kominn međ mikla reynslu ţrátt fyrir ungan aldur. Hann stýrđi međal annars kvennaliđi Fylkis árin 2011-2016 og á sama tíma stýrđi hann yngri landsliđi kvenna fćdd 1998 og 1999 á árunum 2012-2015. Hann var í kjölfariđ ráđinn ađalţjálfari liđs Volda í Noregi ţar sem hann hefur ţjálfađ frá 2016 en hann lćtur nú stađar numiđ ţar og kemur norđur í sumar.

Volda hefur náđ frábćrum árangri undir stjórn Halldórs en hann hefur komiđ liđinu úr C-deild upp í norsku úrvalsdeildina. Eins og áđur segir er Halldór Stefán ungur, efnilegur og spennandi ţjálfari sem KA byggir miklar vonir viđ ađ haldi áfram ţví flotta starfi sem hefur veriđ unniđ hjá félaginu. Halldór er einnig ráđinn sem afreksţjálfari hjá KA og er honum ćtlađ ađ koma enn meiri metnađi í afreksţjálfun fyrir yngri iđkendur hjá handknattleiksdeild KA. Einnig mun hann vera til ađstođar og ráđlegginga viđ ţjálfun á ungmennaliđi sem og liđi 3. flokks karla.

Halldór Stefán er međ Master Coach gráđu sem og Master Coach Pro réttindi frá EHF síđan 2020. Áriđ 2015 klárađi hann IHF Top Handball og EHF Youth ţjálfararéttindi síđan 2012. Ţá er hann međ B.Sc í Sport Science frá Háskólanum í Reykjavík sem hann klárađi áriđ 2013.

KA fagnar ţví ađ Halldór Stefán ćtli ađ taka ţátt í okkar flotta starfi og bjóđum viđ hann og fjölskyldu hans velkomin norđur nćsta sumar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is