Evrópuhappdrætti KA

Við verðum með happdrætti í kringum Evrópufögnuðinn magnaða á laugardaginn og eru fjórir RISA vinningar í boði
Lesa meira

Elfar Árni framlengir út 2024

Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2024. Þetta eru frábærar fréttir enda er Elfar Árni algjör lykilmaður í liði KA og verið það síðan hann gekk í raðir okkar fyrir sumarið 2015
Lesa meira

Jajalo framlengir við KA út 2024

Kristijan Jajalo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn KA út 2024. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Jajalo gekk til liðs við KA fyrir sumarið 2019 og heldur betur staðið fyrir sínu í rammanum síðan þá
Lesa meira

Daníel valinn í A-landsliðið

Daníel Hafsteinsson var í dag valinn í A-landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur vináttulandsleik gegn Sádi-Arabíu þann 6. nóvember næstkomandi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þá eru þeir Ívar Örn Árnason og Þorri Mar Þórisson valdir í hópinn til vara
Lesa meira

Steinþór Már framlengir út 2024

Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2024
Lesa meira

Evrópufögnuður KA í Sjallanum 29. okt

Við munum gera upp magnað fótboltasumar okkar KA-manna í Sjallanum laugardaginn 29. október næstkomandi þar sem Kalli Örvars verður partýstjóri og þá munu Magni og Evrópubandið halda uppi dúndrandi sveitaballi að dagskrá liðinni
Lesa meira

Ívar Örn framlengir út 2024!

Ívar Örn Árnason skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2024. Þetta eru gífurlega jákvæðar fréttir enda hefur Ívar verið í algjöru lykilhlutverki í öflugu liði KA sem tryggði sér á dögunum sæti í Evrópu á næstu leiktíð
Lesa meira

Fjórir fulltrúar KA í lokahóp U17 landsliðsins!

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag lokahóp fyrir undankeppni EM 2023. Undankeppnin fer fram í Norður-Makedóníu dagana 22. október til 1. nóvember næstkomandi
Lesa meira

Myndaveisla frá síðasta Evrópuleik KA

KA mun leika í Evrópukeppni næsta sumar og verður það í þriðja skiptið sem KA keppir í Evrópukeppni í knattspyrnu. Það má vægast sagt segja að það sé mikil eftirvænting innan félagsins fyrir Evrópukeppninni enda verða 20 ár frá síðasta verkefni þegar kemur að Evrópuleikjum næsta árs
Lesa meira

KA í Evrópu - takk fyrir stuðninginn!

KA náði langþráðu markmiði sínu á dögunum að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu með frábærum árangri í sumar. KA mun því taka þátt í Evrópukeppni í þriðja skiptið í sögunni næsta sumar og má með sanni segja að mikil eftirvænting sé fyrir því verkefni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is