Flýtilyklar
25.02.2022
Ţakkarkveđja frá forseta Íslands
Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson, mćtti á leik KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla í handboltanum á dögunum. Ingvar Már Gíslason formađur KA sá um ađ taka á móti Guđna og fór vel á međ ţeim í stúkunni á spennuleiknum sem KA vann ađ lokum 25-24
Lesa meira
22.02.2022
Félagsfundur 8. mars kl. 20:00
Ađalstjórn KA bođar til félagsfundar ţriđjudaginn 8. mars klukkan 20:00 í félagsheimili KA-Heimilisins. Ađalstjórn félagsins hefur samţykkt ađ mćla međ og leggja fyrir félagsmenn stofnun lyftingadeildar innan KA. Í samrćmi viđ lög félagsins eru félagar í KA ţví bođađir á félagsfund 8. mars nćstkomandi ţar sem tillagan verđur kynnt og lögđ fyrir
Lesa meira
03.02.2022
Brynjar Ingi íţróttakarl Akureyrar 2021
Íţróttabandalag Akureyrar stóđ fyrir glćsilegu hófi í kvöld ţar sem íţróttakarl og íţróttakona Akureyrar fyrir áriđ 2021 voru valin. Alls áttu KA, KA/Ţór og Ţór/KA sjö fulltrúa í kjörinu og var Brynjar Ingi Bjarnason knattspyrnumađur kjörinn íţróttakarl Akureyrar
Lesa meira
02.02.2022
Íţróttafólk Akureyrar valiđ á morgun
Íţróttabandalag Akureyrar stendur fyrir vali á íţróttakarli og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2021 sem fer fram á morgun, fimmtudag. Vegna covid ađstćđna verđur athöfnin lágstemmd og fámenn líkt og í fyrra en ţetta er í 43. sinn sem framúrskarandi íţróttafólk Akureyrar er heiđrađ
Lesa meira
01.02.2022
Stórafmćli í febrúar
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira
10.01.2022
Brynjar Ingi og Rut íţróttafólk KA 2021
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnađi 94 ára afmćli sínu međ afmćlisţćtti sem birtur var á miđlum félagsins í gćr. Ţar var fariđ yfir nýliđiđ ár sem var heldur betur blómlegt hjá öllum deildum félagsins og var ţví mikil spenna er viđ heiđruđum ţá einstaklinga og liđ sem stóđu uppúr á árinu
Lesa meira
10.01.2022
Skarphéđinn og Iđunn hlutu Böggubikarinn
Á 94 ára afmćlisfögnuđi KA var Böggubikarinn afhentur í áttunda sinn auk ţess sem ađ liđ og ţjálfari ársins voru valin í annađ skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sjö iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, 7 ţjálfarar til ţjálfara ársins og 5 liđ tilnefnd til liđs ársins
Lesa meira
09.01.2022
94 ára afmćlisfögnuđur KA
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu
Lesa meira
08.01.2022
KA fagnar 94 ára afmćli sínu í dag
KA fagnar í dag 94 ára afmćli sínu og munum viđ halda upp á tímamótin međ glćsilegum afmćlisţćtti á KA-TV sem birtur verđur kl. 15:30 á morgun, sunnudag. Hćgt verđur ađ nálgast ţáttinn hér á heimasíđunni sem og á YouTube rás KA-TV
Lesa meira
02.01.2022
Stórafmćli í janúar
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira