Flýtilyklar
10.01.2021
Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira
24.12.2020
KA óskar ykkur gleđilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir frábćran stuđning sem og alla ţá ómetanlegu sjálfbođavinnu sem unnin var fyrir félagiđ á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til íţróttafólks KA áriđ 2020
Nú ţegar áriđ 2020 líđur senn undir lok er komiđ ađ ţví ađ gera ţetta óhefđbundna íţróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerđar breytingar á útnefningu íţróttamanns KA og verđur nú í fyrsta skiptiđ valinn íţróttakarl og íţróttakona félagsins
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins
Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna
Lesa meira
17.11.2020
Júdóćfingar hefjast hjá yngriflokkum
Ćfingar fyrir börn fćdd 2005 og síđar hefjast samkvćmt ćfingatöflu á morgun miđvikudag 18. nóv.
Júdóćfingar barna mega hefjast aftur, samkvćmt nýrri reglugerđ sem tekur gildi á morgun 18. nóv. Verđur börnum fćddum 2005 og síđar heimilt ađ mćta aftur til ćfinga. Gunni og Berenika eru full tilhlökkunar og klár í ađ taka viđ krökkunum, líkleg tilbúin međ ný tök og jafnvel köst líka.
Lesa meira
17.11.2020
Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun
Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira
30.10.2020
Júdóćfingar falla niđur
Sćl veriđ ţiđ ágćta júdófólk og forráđamenn. Vegna ţess ástands sem ríkir í nćrumhverfi okkar og hertra reglna sem taka eiga gildi nú um miđnćtti höfum viđ tekiđ ţá ákvörđun ađ fella niđur allar ćfingar frá og međ deginum í dag (föstudag 30. október) ţar til annađ verđur ákveđiđ.
Lesa meira
06.10.2020
Orđsending vegna júdóćfinga nćstu daga
Mikilvćgasta vörnin gegn COVID-19 í tengslum viđ ćfingar er ađ fariđ sé eftir tilmćlum heilbrigđisyfirvalda eins og nokkur kostur er. Heimilt er ađ stunda keppnisíţróttir og viđ stefnum ţví á ađ halda úti júdóćfingum eins og kostur er. Undanţága frá 1 metra reglu fyrir iđkendur og ţjálfara gildir ađeins á ćfingasvćđinu, ekki utan ţess.
Lesa meira
28.08.2020
Júdóćfingar hefjast á mánudag
Júdóćfingar hefjast nćst komandi mánudag.
Í bođi eru ćfingar frá 6-100 ára. Ţjálfarar okkar verđa ţau Gunnar Örn Arnórssonog Berenika Bernat.
Lesa meira
07.06.2020
Júdóćfingar fyrir 11-100 ára hefjast á mánudag
Á morgun, mánudaginn 8. júní hefjast júdóćfingar. Ćfingarnar verđa međ fremur óhefđbundnu sniđi en ađeins einn aldursflokkur verđur. Ćfingar verđa fyrir 11 ára (á árinu) og eldri ţrisvar í viku. Ćfingar verđa á mánudögum, miđvikudögum og fimmtudögum frá kl. 17:15-18:30. Ćfingar verđa fríar í sumar en eingöngu fyrir ţá sem hafa ćft áđur og kunna eitthvađ í júdó.
Lesa meira