Flýtilyklar
31.05.2021
Allir keppendur KA á pall og Breki Íslandsmeistari
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í júdó og átti Júdódeild KA alls níu fulltrúa á mótinu, sex drengi og ţrjár stúlkur. Eftir erfiđan vetur voru krakkarnir spenntir ađ fá ađ reyna á sig á stóra sviđinu og ekki stóđ á árangri hjá ţeim
Lesa meira
14.04.2021
Ađalfundur KA og deilda félagsins
Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn föstudaginn 30. apríl nćstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá munu ađalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spađadeildar fara fram dagana 29. og 30. apríl
Lesa meira
24.03.2021
Nýjar sóttvarnarreglur stöđva íţróttastarf
Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miđnćtti ţar sem allt íţróttastarf var stöđvađ auk ţess sem 10 manna samkomubann var komiđ á. KA mun ađ sjálfsögđu fara eftir reglum og tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi
Lesa meira
10.01.2021
Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020
Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira
10.01.2021
Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira
24.12.2020
KA óskar ykkur gleđilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir frábćran stuđning sem og alla ţá ómetanlegu sjálfbođavinnu sem unnin var fyrir félagiđ á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til íţróttafólks KA áriđ 2020
Nú ţegar áriđ 2020 líđur senn undir lok er komiđ ađ ţví ađ gera ţetta óhefđbundna íţróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerđar breytingar á útnefningu íţróttamanns KA og verđur nú í fyrsta skiptiđ valinn íţróttakarl og íţróttakona félagsins
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins
Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna
Lesa meira
17.11.2020
Júdóćfingar hefjast hjá yngriflokkum
Ćfingar fyrir börn fćdd 2005 og síđar hefjast samkvćmt ćfingatöflu á morgun miđvikudag 18. nóv.
Júdóćfingar barna mega hefjast aftur, samkvćmt nýrri reglugerđ sem tekur gildi á morgun 18. nóv. Verđur börnum fćddum 2005 og síđar heimilt ađ mćta aftur til ćfinga. Gunni og Berenika eru full tilhlökkunar og klár í ađ taka viđ krökkunum, líkleg tilbúin međ ný tök og jafnvel köst líka.
Lesa meira
17.11.2020
Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun
Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira