Bergrós, Lydía og Sif í lokahóp U17

KA/Ţór á ţrjá fulltrúa í lokahóf U17 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á EM í Svartfjallalandi 2.-14. ágúst í sumar. Ţetta eru ţćr Bergrós Ásta Guđmundsdóttir, Lydía Gunnţórsdóttir og Sif Hallgrímsdóttir og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Telma Lísa framlengir um tvö ár

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir enda Telma sterk skytta sem og öflugur varnarmađur sem er uppalin hjá KA/Ţór
Lesa meira

Aron Dađi skrifar undir fyrsta samninginn

Aron Dađi Stefánsson hefur skrifađ undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning viđ handknattleiksdeild KA. Aron Dađi sem er 16 ára gamall er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum félagsins en samningurinn gildir út tímabiliđ 2024-2025
Lesa meira

Dagur Árni framlengir um tvö ár

Dagur Árni Heimisson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2024-2025. Dagur Árni sem er enn ađeins 16 ára gamall spilađi stórt hlutverk í meistaraflokksliđi KA á nýliđnum vetri og er einn af efnilegustu leikmönnum landsins
Lesa meira

Logi Gautason framlengir um tvö ár

Logi Gautason skrifađi á dögunum undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Logi sem spilar í vinstra horni er á átjánda ári og er gríđarlega spennandi leikmađur sem steig sín fyrstu skref í meistaraflokk í vetur
Lesa meira

Óskar Ţórarinsson framlengir um tvö ár

Óskar Ţórarinsson skrifađi á dögunum undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Óskar sem er ađeins 17 ára er gríđarlega efnilegur markvörđur sem er ađ stíga sín fyrstu skref í meistaraflokk
Lesa meira

Nicolai Kristensen og Ott Varik í KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góđur liđsstyrkur fyrir komandi tímabil ţegar ţeir Nicolai Horntvedt Kristensen og Ott Varik skrifuđu undir samning viđ félagiđ
Lesa meira

Matea framlengir viđ KA/Ţór um tvö ár

Matea Lonac skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin liđinu út tímabiliđ 2024-2025. Ţetta eru algjörlega frábćrar fréttir enda hefur Matea veriđ einn allra besti markvörđur Olísdeildarinnar undanfarin ár og var valin besti leikmađur KA/Ţórs á nýliđnum vetri
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 6. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka fćdd 2004-2014 í sumar. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs en leikmenn meistaraflokka munu ađstođa viđ ćfingarnar og miđla af sinni reynslu og ţekkingu til iđkenda
Lesa meira

Myndaveisla frá lokahófi yngriflokka

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Ţórs í handboltanum fór fram í KA-Heimilinu í gćr. Mögnuđu tímabili var ţá slaufađ međ hinum ýmsu leikjum og pizzuveislu. Tveir Íslandsmeistaratitlar unnust í vetur en stelpurnar í 4. og 6. flokki KA/Ţórs áttu frábćrt tímabil og voru hylltar á lokahófinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is