Flýtilyklar
13.03.2025
Rakel Sara framlengir - Bíleyri styrkir KA/Þór
Rakel Sara Elvarsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin út tímabilið 2026-2027. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir enda er Rakel Sara einn allra besti hornamaður landsins
Lesa meira
03.03.2025
Tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ
Handknattleiksdeild KA eignaðist tvo bikarmeistara um helgina auk þess sem ein silfurverðlaun bættust við í safnið er úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Strákarnir og stelpurnar á yngra ári fimmta flokks stóðu uppi sem bikarmeistarar og stelpurnar í 3. flokki fengu silfur
Lesa meira
27.02.2025
Þrjú lið KA og KA/Þórs í bikarúrslitum
Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan þegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram að Ásvöllum. Það myndast ávallt afar skemmtileg stemning á leikjunum en einstaklega gaman er að úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörð
Lesa meira
23.02.2025
Martha í goðsagnarhöll handboltans
Martha Hermannsdóttir var í gær tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera tekin inn í höllina góðu. Martha var vígð inn fyrir leik KA/Þórs og Víkings í gær en stelpurnar hömpuðu sjálfum Deildarmeistaratitlinum að leik loknum
Lesa meira
13.02.2025
Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026
Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K
Lesa meira
31.01.2025
Einar Birgir framlengir um tvö ár
Einar Birgir Stefánsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir en Einar eða Danski eins og hann er iðulega kallaður hefur verið í algjöru lykilhlutverki í liði KA bæði í vörn og sókn
Lesa meira
24.01.2025
Erlingur og Hrefna hlutu heiðursviðurkenningu ÍBA
Erlingur Kristjánsson og Hrefna Brynjólfsdóttir hlutu heiðursviðurkenningu ÍBA fyrir framlag sitt til KA á Íþróttahátíð Akureyrar á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi
Lesa meira
12.01.2025
Kristjana og Jens hlutu Böggubikarinn
Böggubikarinn var afhentur í ellefta skiptið í dag á 97 ára afmælisfögnuði KA en en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi
Lesa meira
12.01.2025
Julia Bonet íþróttakona KA árið 2024
Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íþróttakona KA fyrir árið 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarðsdóttir og þriðja var handknattleikskonan Anna Þyrí Halldórsdóttir
Lesa meira
12.01.2025
Alex Cambray íþróttakarl KA árið 2024
Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA var í dag kjörinn íþróttakarl KA fyrir árið 2024. Annar í kjörinu var knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson og þriðji var handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson
Lesa meira