Flýtilyklar
01.12.2023
FIMAK verđur Fimleikadeild KA
Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samţykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gćrkvöldi. Sameiningarviđrćđur hafa stađiđ yfir undanfarna mánuđi en Íţróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbćr hafa einnig komiđ ađ ţeim viđrćđum
Lesa meira
01.12.2023
Stórafmćli í desember
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira
30.11.2023
Skattaafsláttur međ ţví ađ styrkja KA!
Vissir ţú ađ međ ţví ađ styrkja KA átt ţú rétt á skattaafslćtti. Samkvćmt nýjum lögum geta einstaklingar nú styrkt KA um allt ađ 350.000 krónur en ađ lágmarki 10.000 krónur á ári sem er frádráttarbćrt frá skattskyldum tekjum
Lesa meira
Almennt - 12:10
Föstudagsframsagan | Halldór Stefán og grísasnitzel í raspi
Í hádeginu á föstudaginn, 1. desember, verđur fyrsta af mörgum föstudagsframsögum í vetur í KA-heimilinu.
Á stokk mun stíga Halldór Stefán Haraldsson, ţjálfari meistaraflokks KA í handbolta, ţar sem hann mun kynna sig og starf sitt međ KA-liđiđ ţađ sem af er vetri.
Í matinn verđur Grísastnitzel í raspi, kartöflur, sósa og međlćti. Eitthvađ sem allir elska! Verđi verđur stillt í algjört hóf en ţađ kostar 1990kr međ drykk!
Lesa meira
27.11.2023
Líf og fjör á Norđurlandsmóti í júdó
Um helgina hélt júdódeild KA Norđurlandsmót í júdó í KA heimilinu. Alls voru 34 keppendur frá ţremur klúbbum norđurlands, Pardusi frá Blönduósi, Tindastóli frá Sauđárkróki auk júdódeildar KA.
Langflestir keppendur voru ađ keppa á sínu fyrsta móti og ţví mikil spenna og eftirvćnting međal keppenda. Ţátttökuverđlaun voru veitt fyrir aldursflokkinn 6-10 ára.
Tveir flokkar voru í ungmennaflokkum. Í -46kg flokki voru úrslit eftirfrandi:
1. Bjarkan Kató Ómarsson (KA),
2. Ţröstur Leó Sigurđsson (KA),
3. Sigtryggur Kjartansson (KA).
Í -50kg.: voru úrslit eftirfarandi:
1. Jón Ari Skúlason (KA),
2. Gísli Valberg Jóhannsson (KA)
3. Caitlynn Morrie Sandoval Mertola (Tindastóli).
Í unglingaflokki í -73kg.:
1. Birkir Bergsveinsson (KA).
2. Ţröstur Einarsson (Pardus)
3. Freyr Hugi Herbergsson (Tindastóll).
Í fullorđins flokki í +100 kg.:
1. Björn Grétar Baldursson (KA).
2. Snćbjörn Rolf Blischke Oddsson (KA)
3. Breki Mikael Adamsson (KA).
Lesa meira
20.11.2023
Sjálfbođaliđadagurinn - FYRIR VÖFFLURNAR!
KA er gríđarlega heppiđ međ sjálfbođaliđa. Ţeir eru til í tugatali og vinna gríđarlega óeigingjarnt starf fyrir félagiđ í tíma og ótíma. Góđur sjálfbođaliđi fćr aldrei nćgilegt hrós en íţróttafélög treysta mikiđ á sjálfbođaliđa.
KA býđur öllum sínum sjálfbođaliđum, stjórnarfólki og öđrum velunnurum í VÖFFLUKAFFI á fimmtudaginn, 23. nóvember. Endilega lítiđ viđ í KA-heimiliđ, fáiđ ykkur vöfflu sem starfsfólk félagsins ćtlar ađ steikja og takiđ spjalliđ viđ ţjálfara félagsins.
Lesa meira
16.11.2023
Félagsfundur í KA-Heimilinu 30. nóvember
Ađalstjórn KA bođar til félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 í félagsheimili KA-Heimilisins
Lesa meira
01.11.2023
Stórafmćli í nóvember
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira
01.10.2023
Stórafmćli í október
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í október innilega til hamingju.
Lesa meira
27.09.2023
Stórkostleg dagskrá á KA-svćđinu nćstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta
Ţađ er lífstíll ađ vera KA-mađur segja ţeir. Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkar glćsilega félagi nćstu daga og ţá er dagskráin á KA-svćđinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til ađ skođa dagskránna
Lesa meira