Flýtilyklar
05.01.2024
Tilnefningar til þjálfara ársins 2023
Fimm öflugir þjálfarar eru tilnefndir til þjálfara ársins hjá KA fyrir árið 2023. Þetta verður í fjórða skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins. Valið verður kunngjört á afmælisfögnuði KA þann 8. janúar næstkomandi í vöfflukaffi sem stendur milli kl. 16:00 og 18:00
Lesa meira
05.01.2024
Tilnefningar til liðs ársins hjá KA 2023
Sjö lið eru tilnefnd til liðs ársins hjá KA á árinu 2023 en þetta verður í fjórða skiptið sem verðlaun fyrir lið ársins verða veitt. Verðlaunin verða tilkynnt á 96 ára afmæli félagsins á mánudaginn á glæsilegu vöfflukaffi og spennandi að sjá hvaða lið hreppir þetta mikla sæmdarheiti
Lesa meira
03.01.2024
Vöffluboð í tilefni 96 ára afmælis KA
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 96 ára afmæli sínu mánudaginn 8. janúar næstkomandi og í tilefni áfangans verðum við með opið vöfflukaffi í KA-Heimilinu á sjálfan afmælisdaginn frá klukkan 16:00 til 18:00. Bjóðum félagsmenn og aðra velunnara félagsins hjartanlega velkomna
Lesa meira
03.01.2024
Tilnefningar til íþróttakarls KA 2023
Sex karlar eru tilnefndir til íþróttakarls KA fyrir árið 2023. Þetta er í fjórðja skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 96 ára afmæli félagsins
Lesa meira
03.01.2024
Tilnefningar til íþróttakonu KA 2023
Fimm konur eru tilnefndar til íþróttakonu KA fyrir árið 2023. Þetta er í fjórða skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánægja ríkt með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 96 ára afmæli félagsins
Lesa meira
15.12.2023
KA hlaut veglegan styrk frá KEA
Úthlutað var úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA á dögunum en þetta var í 90. skiptið sem veitt er úr sjóðnum. Í ár var úthlutað tæplega 25 milljónum króna úr sjóðnum til 60 aðila úr flokkunum menningar- og samfélagsverkefni, íþrótta- og æskulýðsfélaga og ungra afreksmanna
Lesa meira
07.12.2023
Barsvar, fótbolti og handbolti í KA-heimilinu | Dagskráin næstu daga
Það er nóg um að vera á aðventunni hjá stórfélagi eins og KA. Hér eru helstu viðburðir félagsins næstu daga
Lesa meira
Almennt - 20:30
BarSvar í KA-heimilinu á fimmtudaginn | Stórskemmtilegir vinningar
Á fimmtudagskvöldið fer fram PubQuiz, eða BarSvar í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast kl. 20:30.
Það eru 2 saman í liði og kostar 1500kr fyrir liðið að vera með. Veitingar á góðu verði til sölu á meðan BarSvari stendur.
Lesa meira
01.12.2023
FIMAK verður Fimleikadeild KA
Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gærkvöldi. Sameiningarviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði en Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær hafa einnig komið að þeim viðræðum
Lesa meira