Ţór/KA gjörsigrađi FH 9-1!

Fótbolti
Ţór/KA gjörsigrađi FH 9-1!
Margrét átti ótrúlega innkomu (mynd: Ţ.Tr.)

Ţór/KA tók á móti FH í dag eftir smá pásu frá Pepsi deildinni vegna Meistaradeildar Evrópu. Liđiđ tapađi síđasta leik sínum í deildinni og ţá fór mikil orka í ađ tryggja sćti í nćstu umferđ auk ţess sem dregiđ var í dag. Leikur dagsins var ţví mikill prófsteinn á liđiđ en eins og svo oft áđur ţá var ţađ ekki ađ vefjast fyrir okkar frábćra liđi.

Ţór/KA 9 - 1 FH
1-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('18)
2-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('40)
3-0 Lára Einarsdóttir ('49)
4-0 Sandra Mayor ('58)
5-0 Sandra María Jessen ('60)
6-0 Margrét Árnadóttir ('62)
7-0 Sandra Mayor ('65)
8-0 Margrét Árnadóttir ('72)
9-0 Sandra Mayor ('87)
9-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('89)

Strax frá upphafssparkinu mátti sjá í hvađ stefndi, stelpurnar pressuđu FH liđiđ stíft og sóttu án afláts. Ţađ kom ţví ekki á óvart ađ fyrsta markiđ kom snemma en ţađ gerđi Andrea Mist Pálsdóttir međ geggjuđu skoti uppúr aukaspyrnu sem gestunum tókst ekki ađ koma í burtu.

Ţađ var svo á 40. mínútu ađ Andrea Mist tvöfaldađi forskotiđ, eftir laglegt samspil hjá Söndru Maríu og Huldu Ósk barst boltinn til Andreu sem klárađi af stakri snilld og allt útlit fyrir góđan sigur Ţórs/KA. En ég fullyrđi ađ enginn hafi séđ fyrir ţá veislu sem síđari hálfleikur var.

Lára Einarsdóttir var ekki lengi ađ auka forskotiđ í ţeim síđari međ góđum skalla uppúr hornspyrnu og í kjölfariđ var nóg ađ gera fyrir stúkuna ađ fylgjast međ gangi mála ţví mörkin komu á fćribandi en Margrét Árnadóttir kom inná sem varamađur og átti heldur betur eftir ađ láta til sín taka.

Sandra Mayor breytti stöđunni í 4-0 á 58. mínútu eftir ađ hún sólađi sig í gegn og skorađi listilega. Strax á 60. mínútu skorađi nafna hennar hún Sandra María fékk boltann inn fyrir frá Margréti og Sandra var ekki í vandrćđum međ ađ finna leiđina framhjá Anítu í marki FH.

Tveimur mínútum síđar skorađi Margrét sjálf eftir góđa sendingu frá Söndru Mayor. Margrét ţakkađi pent fyrir sig ţví hún lagđi svo upp fyrir Söndru Mayor ţegar hún átti fullkomna sendingu inn í teig ţar sem Mayor tók boltann upp í loft og klárađi meistaralega međ hjólhestaspyrnu!

Mayor var greinilega ţakklát henni Margréti ţví ekki leiđ svo á löngu uns hún var komin í gegn en renndi boltann út til Margrétar sem skorađi áttunda markiđ í leiknum. Hvort ađ markiđ hafi vakiđ FH-liđiđ ţví ţćr fóru loksins ađ sjá til marks okkar liđs.

En ţađ breytti ekki ţví ađ Sandra Mayor ákvađ ađ fullkomna ţrennuna eftir hárnákvćma langa sendingu frá Ágústu Kristinsdóttur og gćđin í Mayor sýndu sig enn og aftur ţegar hún kom boltanum í netiđ og stađan orđin 9-0. En Helena Ósk Hálfdánardóttir náđi ađ laga stöđuna ef hćgt er ađ orđa ţađ ţannig ţegar boltinn barst til hennar viđ markteiginn og hún skorađi ţar međ tíunda mark leiksins.

Ótrúlegur sigur í höfn sem lyftir stelpunum á toppinn tímabundiđ ţví Breiđablik á leik inni. En sigurinn setur mikla pressu á Blikastelpur auk ţess sem sigurinn stórbćtir markatölu Ţórs/KA en hún er nú 35 mörk í plús. Algjörlega frábćr frammistađa og greinilegt ađ hausinn er hárrétt stilltur hjá liđinu og hungriđ eftir titlinum gríđarlegt. Ţađ verđur ţví ótrúlega gaman ađ fylgjast međ endasprettinum í deildinni!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband