Fréttir

Kamil Pedryc til liđs viđ KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag góđur liđsstyrkur ţegar Kamil Pedryc skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ. Kamil sem verđur 29 ára síđar í mánuđinum er afar öflugur línumađur sem ćtti bćđi ađ styrkja sóknar- og varnarlínu okkar unga liđs á komandi vetri
Lesa meira

Myndir frá stórbrotnum sigri KA

KA vann stórkostlegan 3-2 sigur á Aftureldingu í ţriđja leik liđanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í gćr. Gestirnir byrjuđu leikinn betur og unnu fyrstu tvćr hrinurnar en frábćr karakter KA-liđsins sneri leiknum
Lesa meira

Unnar Ţorgilsson í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó

KA mađurinn Unnar Ţorgilsson lenti í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó um síđustu helgi en hann keppti í -81kg. flokki. Unnar er gríđarlega öflugur keppnismađur sem sýnir sig međ ţessum frábćra árangri. Innilega til hamingju međ árangurinn Unnar !
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í maí

Lesa meira

Lydía og Bergrós á HM međ U18

KA/Ţór á tvo fulltrúa í lokahóp U18 ára landsliđs kvenna í handbolta sem tekur ţátt á Heimsmeistaramótinu í Kína dagana 14.-25. ágúst nćstkomandi en ţetta eru ţćr Lydía Gunnţórsdóttir og Bergrós Ásta Guđmundsdóttir. Auk ţess er Sif Hallgrímsdóttir valin til vara
Lesa meira

Ott Varik framlengir um tvö ár

Ott Varik hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og eru ţađ afar jákvćđar fréttir. Ott gekk í rađir KA fyrir veturinn og kom gríđarlega öflugur inn í liđiđ og fór heldur betur fyrir sínu í hćgra horninu er hann gerđi 115 mörk í 27 leikjum
Lesa meira

Jens Bragi framlengir um tvö ár

Jens Bragi Bergţórsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2025-2026. Jens sem verđur 18 ára í sumar er orđinn algjör lykilmađur í meistaraflokksliđi KA og afar jákvćtt ađ hann taki áfram slaginn međ uppeldisliđinu
Lesa meira

Bikarinn hefst á morgun - KA-TV í beinni

KA hefur leik í Mjólkurbikarnum á morgun, fimmtudag, ţegar strákarnir okkar taka á móti ÍR-ingum í 32-liđa úrslitum keppninnar klukkan 15:00. Strákarnir fóru eftirminnilega í Bikarúrslitaleikinn í fyrra og viđ ćtlum okkur annađ ćvintýri í sumar. Hlökkum til ađ sjá ykkur á Greifavellinum, áfram KA
Lesa meira

Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti

Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins.
Lesa meira

Myndaveislur Ţóris frá síđustu heimaleikjum

Ţađ er heldur betur búiđ ađ vera nóg í gangi á KA-svćđinu undanfarna daga en meistaraflokksliđ félagsins léku fjóra heimaleiki á fjórum dögum frá föstudegi til mánudags. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var eins og svo oft áđur á svćđinu og býđur til myndaveislu frá öllum leikjunum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband