Óli Stefán ráđinn ţjálfari KA

Fótbolti
Óli Stefán ráđinn ţjálfari KA
Bjóđum Óla Stefán velkominn í KA!

Óli Stefán Flóventsson skrifađi í dag undir 3 ára samning viđ KA og mun ţví taka viđ sem ađalţjálfari knattspyrnudeildar félagsins.  Hann kemur til félagsins eftir ađ hafa stýrt Grindavík undanfarin ţrjú ár sem ađalţjálfari ţar sem hann kom liđinu međal annars upp í efstu deild og hefur tryggt Grindavík í sessi sem stöđugt úrvalsdeildarfélag.  

Óli Stefán lék á sínum tíma 212 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og Fjölni og skorađi í ţeim 32 mörk „Tilfinningin ađ koma norđur er mjög góđ. Ég ţekki KA af góđu einu og veit ađ hér hefur veriđ unniđ frábćrt starf síđustu ár. Ég veit líka ađ ég tek viđ góđu búi af frábćrum ţjálfara ţannig ađ ţađ ađ taka viđ KA er mikil áskorun fyrir mig“ segir Óli Stefán. 

„Nú ţarf ég fyrst og fremst ađ setja mig inn í starfiđ og kynna mér alla möguleika í kringum ţetta félag. Ég kem inn í félag sem hefur skýra framtíđarsýn og sterk gildi sem mér líkar. Mín vinna miđast alltaf viđ ađ taka skref áfram og ţannig verđur ţađ líka hér. KA hefur fest sig í sessi á síđustu tveimur árum sem gott Pepsídeildarliđ. Nú ţarf ég ađ taka utan um ţađ og reyna ađ móta liđ sem getur tekiđ nćstu skref í ţví ferli sem félagiđ hefur lagt grunn ađ.“

„Viđ erum afskaplega ánćgđ međ ţađ ađ hafa náđ saman međ Óla Stefáni“, segir Hjörvar Maronsson formađur knattspyrnudeildar KA. „Ţađ er ljóst ađ hugmyndir okkar um ađ uppbygging liđsins til lengri tíma byggi á öflugum kjarna uppalinna leikmanna, fara saman. Óli hefur sýnt ţađ ađ hann er óhrćddur viđ ađ setja ábyrgđ á unga leikmenn og flétta ţá ţannig ínní sterka liđsheild sem vinnur vel saman.

Viđ KA menn sjáum marga öfluga unga leikmenn bíđa eftir ađ ţroskast og taka ţátt í verkefnum meistaraflokks á komandi árum. Viđ teljum Óla vera ţann mann sem hentar best til ţess ađ hrinda ţessum áćtlunum okkar í framkvćmd.“

Viđ bjóđum Óla velkominn í KA og hlökkum til ađ fylgjast međ liđinu okkar undir hans stjórn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband