Flýtilyklar
Málţing um andlega líđan íţróttamanna á Akureyri
05.10.2015
Almennt
Á morgun, ţriđjudag, verđur haldiđ gríđarlega fróđlegt málţing í Háskólanum á Akureyri, á vegum ÍSÍ. Yfirskrift málţingsins er "Andleg líđan íţróttamanna", brýnt málefni. Allir geta mćtt á málţingiđ, ţeim ađ kostnađarlausu. Sjá međfylgjandi auglýsingu. (Smella ţarf á myndina ađ ofan til ţess ađ sjá dagskránna)
Málţingiđ hefst 16:30 og stendur til 18:00.