Flýtilyklar
Fyrsti sigur KA í Grindavík í 11 ár!
Ţađ var búist viđ hörkuleik í Grindavík í dag eins og venja er ţegar KA og Grindavík mćtast en liđin hafa eldađ grátt silfur á síđustu árum. Fyrir leikinn í dag hafđi KA ekki unniđ í Grindavík frá árinu 2007 og voru strákarnir stađráđnir í ađ breyta ţví.
Grindavík 1 - 2 KA
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('8)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('31)
1-2 Ýmir Már Geirsson ('92)
KA liđiđ hóf leikinn af miklum krafti, heimamenn komust ekkert fram völlinn og strákarnir áttu nokkrar hćttulegar tilraunir. Hrannar Björn Steingrímsson átti fast skot fyrir utan teig sem Kristijan Jajalo varđi vel og skömmu síđar átti Daníel Hafsteinsson skalla yfir markiđ.
Ţađ var ţví hrikalega svekkjandi ţegar fyrsta markiđ kom á hinum enda vallarins en Alexander Veigar Ţórarinsson skorađi eftir langt innkast á 8. mínútu og var ţađ í fyrsta skiptiđ sem heimamenn höfđu komist nálćgt teig okkar liđs.
Áfram héldu strákarnir ađ pressa heimamenn og greinilegt ađ ţeir ćtluđu ekki ađ láta markiđ taka sig útaf laginu. Elfar Árni Ađalsteinsson fékk úrvalsfćri eftir frábćran undirbúning hjá Daníel en skot hans var framhjá. Bjarni Mark Antonsson átti svo hornspyrnu sem endađi í ţverslánni og Elfar Árni rétt missti af boltanum í kjölfariđ.
Markiđ lá í loftinu og ţađ kom á 31. mínútu ţegar Ásgeir Sigurgeirsson skallađi boltann laglega í netiđ eftir flotta aukaspyrnu frá Hallgrími Mar Steingrímssyni. Áfram var mikiđ líf í leiknum út hálfleikinn en fleiri urđu mörkin ekki og stađan ţví 1-1 eftir mjög flotta spilamennsku.
Í upphafi síđari hálfleiks átti sér svo stađ eitthvert furđulegasta atvik sem ég hef upplifađ. Jajalo í marki Grindavíkur átti hörmulega spyrnu frá markinu sem fór beint á Elfar Árna sem tók vel á móti boltanum og renndi honum í netiđ. KA liđiđ fagnađi ógurlega enda ákaflega mikilvćgt mark og heimamenn gengu svekktir í átt ađ miđjunni til ađ hefja leikinn á ný. Ţá allt í einu ákveđur Helgi Mikael dómari leiksins ađ dćma markiđ af og Grindavík fćr aukaspyrnu. Atvikiđ var endursýnt í gríđ og erg í sjónvarpi og alls ekki hćgt ađ sjá hvađ gćti veriđ ólöglegt viđ markiđ, dómurinn sem og atburđarrásin til skammar.
Algjört áfall en KA liđiđ sýndi mikinn karakter ađ ná ađ koma sér aftur í gírinn og halda áfram ađ ţjarma ađ heimamönnum. Ásgeir fékk úrvalsfćri á 65. mínútu en Jajalo gerđi virkilega vel ađ verja frá honum. Stuttu síđar komust Grindvíkingar í skyndisókn og Sito brunađi ađ markinu og var viđ ţađ ađ skjóta ţegar Milan Joksimovic gerđi virkilega vel í ađ tćkla boltann í burtu.
Marinó Axel Helgason fékk sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt er hann braut á Milan, KA manni fleiri og rétt tćpar 20 mínútur eftir af leiknum. Fyrir utan Sito virtist vera sem heimamenn vćru sáttir međ stigiđ og í kjölfar spjaldsins lögđu ţeir enn meira í ađ verjast sóknum okkar liđs.
KA gekk erfiđlega ađ skapa sér fćri og leit allt út fyrir ađ leikurinn myndi enda međ jafntefli. Ţađ var ţví vćgast sagt sćtt ţegar Ýmir Már Geirsson sem hafđi komiđ inn sem varamađur ţrumađi boltanum í netiđ eftir laglega sendingu frá Elfari Árna og vá hvađ ţetta mark átti skiliđ ađ vera sigurmark leiksins!
Virkilega góđ frammistađa hjá liđinu og alveg ótrúlega sterkt ađ liđiđ klári leikinn ţrátt fyrir ađ löglegt mark hafi veriđ dćmt af liđinu, líka frábćrt fyrir dómarapar leiksins ađ KA hafi á endanum fengiđ sigurinn. Niđurstađan ţví ţrjú stig og KA er komiđ međ 15 stig í deildinni eftir 12 leiki. Ţađ er allt annađ ađ sjá til strákanna frá upphafi sumars og ekki spurning ađ liđiđ mun halda áfram ađ hala inn stigum í komandi leikjum!
Nivea KA-mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson (Margir frábćrir í dag en Elfar Árni var magnađur í dag, síógnandi, pressađi varnarmenn Grindavíkur vel, skorađi frábćrt mark sem reyndist svo ekki telja og lagđi upp markiđ sem tryggđi stigin ţrjú.)