Enn einn stórsigur KA/Ţór

Handbolti
Enn einn stórsigur KA/Ţór
Steinunn Guđjónsdóttir skorađi sex mörk í dag

Sigurganga KA/Ţór í Grill 66 deildinni heldur áfram ţessa dagana en á laugardaginn tóku stelpurnar á móti Ungmennaliđi Fram. Tónninn var gefinn strax í upphafi leiks en KA/Ţór skorađi fyrstu átta mörk leiksins en ţađ tók Fram tólf og hálfa mínútu ađ komast á blađ. Um miđjan fyrri hálfleikinn var stađan orđin 10-1 en ţá tóku Fram stelpurnar kipp og skoruđu ţrjú mörk í röđ. Heimakonur spýttu ţá í ađ nýju og sýndu yfirburđi sína, mestur varđ munurinn ellefu mörk í fyrri hálfleik 17-6 en hálfleiksstađan var 18-8.

Tímalína fyrri hálfleiks

Eins og tölurnar bera međ sér ţá var nokkuđ ljóst í hvađ stefndi, og fengu flestir reynsluboltar KA/Ţór ađ hvíla framanaf seinni hálfleik. Fyrstu fimmtán mínútur hálfleiksins var jafnrćđi í markaskorun liđanna, KA/Ţór skorađi 9 mörk á móti 8 mörkum gestanna. Ţá var gefiđ hraustlega í ađ nýju og forskotiđ jókst stöđugt og endađi leikurinn međ öruggum tuttugu marka sigri, 39-19 fyrir KA/Ţór.

Tímalína seinni hálfleiks

Ţađ er í rauninni ekki mikiđ um leikinn ađ segja, yfirburđirnir svo algjörir á öllum sviđum leiksins og allar sem komu inná stóđu sig međ ágćtum. Í leikslok var Ásdís Guđmundsdóttir valinn leikmađur KA/Ţór liđsins.

Mörk KA/Ţór: Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Ásdís Guđmundsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 6, Steinunn Guđjónsdóttir 6, Ásdís Sigurđardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Ólöf Marín Hlynsdóttir 3, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Auđur Brynja Sölvadóttir 2 og Ţóra Björk Stefánsdóttir 1 mark.
Guđrún Sunna Pétursdóttir varđi 16 skot (1 víti) og Margrét Einarsdóttir 10 skot.

Mörk Fram U: Guđlaug Einarsdóttir 5, Hallfríđur Jónína Arnarsdóttir 5, María Héđinsdóttir 4, Harpa María Friđgeirsdóttir 2, Birta Birgisdóttir 1, Lena Margrét Valdimarsdóttir 1 og Svala Júlía Gunnarsdóttir 1 mark.

Nokkur tölfrćđiatriđi úr leiknum

Nćsta verkefni KA/Ţór verđur örugglega meira krefjandi en á ţriđjudaginn, klukkan 19:00 mćta ţćr Olís-deildarliđi Fjölnis í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins. Viđ hvetjum alla stuđningsmenn til ađ fjölmenna í KA heimiliđ á ţriđjudaginn og hvetja stelpurnar í bikarbaráttunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband