Jafntefli í svakalegum slag KA og Akureyrar

Handbolti
Jafntefli í svakalegum slag KA og Akureyrar
Jón Heiđar Sigurđsson skorar fyrir KA

Ţađ var heldur betur rafmögnuđ stemming í KA heimilinu í kvöld ţegar fyrsti alvöru bćjarslagurinn í handbolta í ellefu ár fór fram. Klukkutíma fyrir leik var orđiđ ţéttsetiđ í KA heimilinu og spennan í loftinu áţreifanleg. Ein breyting var á KA liđinu frá síđasta leik ţar sem Heimir Örn Árnason kom inn í liđiđ eftir meiđsli.

Akureyrarliđiđ mćtti međ töluverđan liđsstyrk. Úkraínski hornamađurinn Igor Kopyshynskyi var mćttur til leiks en hann lék međ Akureyri á síđasta tímabili, vinstri skyttan Arnar Jón Agnarsson, fyrrum KR ingur lék sinn fyrsta leik međ liđinu auk ţess sem ţjálfarinn, Sverre Andreas Jakobsson tók ţátt í leiknum.

Akureyrarliđiđ byrjađi leikinn betur og náđi fjögurra marka forskoti 2-6 eftir ţrettán mínútna leik. Patrekur Stefánsson og Karolis Stropus međ tvö mörk hvor.  KA kom til baka og minnkađi muninn í tvö mörk 4-6 og seinna í eitt mark 8-9 en Akureyri hélt tveggja marka forskotinu fram ađ hálfleik en hálfleiksstađan var 10-12, Akureyri í vil.

Eins og tölurnar bera međ sér var varnarleikur beggja liđa sterkur og markvarslan í góđu lagi.


Jóhann Einarsson sćkir ađ Akureyrarmarkinu

Seinni hálfleikurinn hófst á svipuđum nótum, Akureyri skrefinu á undan og leiddi međ tveim til ţremur mörkum. Eftir tólf mínútna leik í seinni hálfleik kom Patrekur Akureyri í 12-15 og virtust gestirnir hafa örugg tök á leiknum. Andri Snćr misnotađi tvö vítaköst í röđ fyrir KA og útlitiđ ekki glćsilegt.  En í kjölfariđ kom kom magnađur leikkafli, vörn og markvarsla small saman og međ fjórum mörkum í röđ náđi KA forystunni í fyrsta sinn í leiknum, 16-15 og enn tíu mínútur eftir af leiknum.

Eftir átta mínútna markaţurrđ braut Hafţór Vignisson loks ísinn fyrir Akureyri međ jöfnunarmarki úr vítakasti. Dramatíkin var alls ráđandi ţađ sem eftir var leiks, jafnt á öllum tölum en KA međ frumkvćđiđ. Dagur Gautason og Jón Heiđar Sigurđsson létu til sín taka í sóknarleiknum auk ţess sem Ólafur Jóhann Magnússon var öruggur á vítalínunni.

KA missti mann af velli ţegar ein og hálf mínúta var til leiksloka og stađan 19-19. Dagur Gautason fór inn úr vinstra horninu og kom KA yfir en Hafţór Vignisson jafnađi í 20-20. KA fékk síđustu sókn leiksins en náđi ekki ađ skora og jafntefli, 20-20 ţví niđurstađan.


Dagur Gautason og Hafţór Már Vignisson skoruđu síđustu mörk leiksins

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ leikurinn hafi veriđ frábćr auglýsing fyrir handboltann á Akureyri, yfirtrođfullt hús og geggjuđ stemming. Akureyrarliđiđ sterkari ađilinn í fyrri hálfleik en KA hins vegar betri ađilinn á lokakaflanum ţannig ađ jafntefli líklega sanngjörn úrslit ţegar upp var stađiđ.

Mörk KA: Dagur Gautason 4, Jón Heiđar Sigurđsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4 (2 úr vítum), Elfar Halldórsson 3, Andri Snćr Stefánsson 2 (bćđi úr vítum), Jóhann Einarsson 2 og Sigţór Árni Heimisson 1 mark.
Jovan Kukobat stóđ í markinu allan tímann og varđi alls 11 skot, var sérstaklega öflugur í seinni hálfleiknum.

Mörk Akureyrar: Hafţór Már Vignisson 6, Patrekur Stefánsson 5, Brynjar Hólm Grétarsson 4, Friđrik Svavarsson 2, Karolis Stropus 2 og Igor Kopyshynskyi 1 mark.
Arnar Ţór Fylkisson stóđ vaktina í markinu og varđi sömuleiđis 11 skot, ţar af  tvö vítaköst.

Hér má sjá gang leiksins:
Tímalína fyrri hálfleiks
Tímalína seinni hálfleiks 

Jón Heiđar Sigurđsson var valinn mađur KA liđsins og Arnar Ţór Fylkisson mađur Akureyrarliđsins.

Smelltu hér til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum.

Eins og áđur segir ţá var ţessi leikur frábćr skemmtun fyrir alla ţá tćpu 1.100 áhorfendur sem voru í húsinu auk ţess sem stađfestar tölur frá YouTube segja ađ beina útsendingin á KA-TV hafi veriđ međ međ yfir 3.000 áhorf.  Hér er einmitt hćgt ađ skođa fjölmargar myndir Ţóris Tryggvasonar sem sýna stemminguna hjá áhorfendum.

Eins og áđur segir var leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og hćgt ađ horfa á leikinn aftur í spilaranum hér ađ neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is