Flýtilyklar
Sannfćrandi sigur KA á Ţrótti - myndir
Í kvöld tók KA á móti Ţrótti í Grill 66 deild karla. Ţróttarar hafa veriđ á ţokkalegu skriđi í deildinni og höfđu ekki tapađ í síđustu fimm leikjum sínum, unnu t.d. góđan sex marka sigur á HK auk ţess sem ţeir voru hársbreidd frá ţví ađ slá Selfoss út úr bikarnum í síđustu viku. Ţađ mátti ţví búast viđ hörkuleik í KA heimilinu í kvöld.
Leikurinn fór varfćrnislega af stađ og lítiđ skorađ á upphafsmínútunum. Ţróttur skorađi fyrsta mark leiksins og ţađ var ekki fyrr en á tíundu mínútu sem KA komst yfir í leiknum, 3-2. Forskotiđ var lengst af ţrjú til fjögur mörk en síđustu ţrjú mörk hálfleiksins voru KA manna sem leiddu ţví međ fimm mörkum í hálfleik, 15-10.
Sigţór Árni Heimisson lék ekki međ liđinu í kvöld en hann er ađ jafna sig eftir ţungt höfuđhögg sem hann fékk fyrir tćpri viku síđan. Í hans stađ sáu Heimir Árnason og Jón Heiđar Sigurđsson um leikstjórnendahlutverkiđ og skiluđu ţví afar vel.
Jón Heiđar átti góđan leik í kvöld.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum
KA náđi sex marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks og má segja ađ nánast allan hálfleikinn hafi munurinn veriđ ýmist 5 eđa 6 mörk. Ţróttarar náđu tvisvar ađ koma muninum niđur í fjögur mörk en ţađ stóđ stutt og heimamenn náđu sínum sex marka mun jafnharđan.
Í stöđunni 25-19 hikstađi sóknarleikurinn í heilar átta mínútur en ţökk sé öflugum varnarleik og markvörslu Jovans Kukubat ađ Ţróttarar skoruđu ađeins tvö mörk á međan. Á síđustu mínútu leiksins tókst loks ađ brjóta ísinn og međ tveim mörkum á lokamínútunni var sex marka sigur innsiglađur, lokatölur 27-21.
Segja má ađ sigurinn hafi aldrei veriđ í hćttu, KA liđiđ einfaldlega klassa betri ađilinn í leiknum. Dagur Gautason átti frábćran leik, skorađi átta mörk og vann boltann hvađ eftir annađ í vörninni. Ţađ kom ţví ekki mikiđ á óvart ađ í lok leiks var Dagur valinn mađur leiksins.
Mađur leiksins međ eitt af átta mörkum sínum.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum
Mörk KA: Dagur Gautason 8, Andri Snćr Stefánsson 6, Áki Egilsnes 5, Jón Heiđar Sigurđsson 3, Dađi Jónsson 1, Elfar Halldórsson 1, Heimir Örn Árnason 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1 og Sigţór Gunnar Jónsson 1 mark.
Jovan Kukobat stóđ fyrir sínu í markinu međ u.ţ.b. 16 varđa bolta.
Mörk Ţróttar: Alexander Már Egan 4, Aron Heiđar Guđmundsson 3, Aron Valur Jóhannsson 3, Magnús Öder Einarsson 3, Styrmir Sigurđarson 3, Ólafur Guđni Eiríksson 2, Sćvar Ingi Eiđsson 2 og Viktor Jóhannsson 1 mark.
Markverđir Ţróttar, Haukur Jónsson og Halldór Rúnarsson vörđu 13 skot.
Helstu tölfrćđiatriđi leiksins
Nćsta verkefni KA liđsins er fimmtudaginn 22. febrúar ţegar ţeir taka á mói Hvíta Riddaranum klukkan 19:00 í KA heimilinu.
Viđ bendum áhugasömum á ađ Ungmennaliđ KA á mikilvćgan leik gegn Fram U í 2. deild karla á morgun, laugardag. Sá leikur hefst klukkan 16:00 í KA heimilinu.
En leikur KA og Ţróttar var sýndur beint á KA-TV og er hćgt ađ horfa á leikinn í spilaranum hér ađ neđan.