Um lyftingadeild

Sumarmót LSÍ og KA á laugardaginn

Sumarmót Lyftingasambands Íslands og Lyftingadeildar KA fer fram í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, og hefst mótiđ klukkan 10:00. Alls keppa 14 konur og 9 karlar á mótinu og má reikna međ mikilli spennu og skemmtun en nokkrir keppendur stefna á ađ bćta íslandsmet
Lesa meira

Alex Cambray keppir á EM í dag kl. 13:00

EM í kraftlyftingum í búnađi er í fullum gangi og keppir okkar mađur, Alex Cambray Orrason, klukkan 13:00 í dag. Mótiđ fer fram í Thisted í Danmörku og verđur spennandi ađ fylgjast međ Alex en hann keppir í 93 kg flokki
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag

Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

KA 95 ára í dag - afmćlismyndband

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira

Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Opiđ hús hjá lyftingadeild KA á gamlársdag

Lyftingadeild KA verđur međ opiđ hús á morgun, gamlársdag, ţar sem öllum er velkomiđ ađ kíkja viđ og kynna sér ađstöđuna og starf deildarinnar. Einnig verđur Gamlársmót sem stefnt er á ađ verđi árlegur viđburđur í kjölfariđ
Lesa meira

Alex vann gull á Vestur-Evrópuleikunum!

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands í Frakklandi um helgina á Vestur-Evrópuleikunum í kraftlyftingum. Ţađ má međ sanni segja ađ Alex hafi sýnt styrk sinn en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann bćđi sinn flokk sem og opna flokkinn
Lesa meira

Jón Smári öflugur á haustmóti LSÍ

Jón Smári Hanson keppti á sínu fyrsta móti í ólympískum lyftingum um helgina og stóđ sig međ mikilli príđi. Hann fékk 5 gildar lyftur af 6 mögulegum og sló persónulegt met í jafnhendingu ţegar hann lyfti 102 kg
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is