Flýtilyklar
U19 vann gull á SCA mótinu - 3 frá KA
KA átti ţrjá fulltrúa í U19 ára landsliđi kvenna sem lék á Smáţjóđamótinu SCA um helgina en leikiđ var á Laugarvatni. Íslenska liđiđ mćtti Gíbraltar, Möltu og Fćreyjum. Fulltrúar KA voru ţćr Heiđbrá Björgvinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir.
Á föstudag mćtti Ísland liđi Gíbraltar og vannst sá leikur 3-0. Sigur Íslands var aldrei í hćttu en stelpurnar unnu hrinurnar 25-4, 25-9 og 25-5. Aftur vannst sannfćrandi 3-0 sigur á laugardeginum er stelpurnar léku gegn Möltu en hrinurnar unnust 25-12, 25-15 og 25-10.
Fćreyjar unnu einnig fyrstu tvo leiki sína og ţví var um hreinan úrslitaleik ađ rćđa er liđin mćttust í dag. Fyrsta hrina var jöfn og spennandi en gestirnir leiddu lengst af. Íslenska liđiđ sýndi hinsvegar styrk sinn er mest á reyndi og vann ađ lokum 26-24 sigur eftir upphćkkun.
Gestirnir svöruđu ţór hressilega fyrir sig í annarri hrinu og unnu ađ lokum sannfćrandi 17-25 sigur og jöfnuđu ţar međ metin í 1-1. Stelpurnar sneri dćminu aftur viđ í ţriđju hrinu og unnu hana 25-20 eftir ađ hafa leitt frá fyrsta stigi og stađan ţví orđin 2-1. Aftur svarađi ţó Fćreyska liđiđ og ţćr knúđu fram oddahrinu međ 18-25 sigri í fjórđu hrinu.
Eftir ađ Fćreyjar höfđu komist í 1-4 í upphafi oddahrinunnar sneri íslenska liđiđ dćminu sér ívil og vann ađ lokum 15-10 sigur og leikinn ţví samtals 3-2. Stelpurnar unnu ţar međ alla leikina á mótinu og standa uppi sem sigurvegarar.
Ţetta var fyrsta landsliđsverkefni stelpnanna í langan tíma vegna Covid ađstćđnanna og er virkilega gaman ađ sjá allt ađ fara aftur í rétt horf enda landsliđsverkefni frábćr gulrót fyrir leikmenn til ađ gera enn betur.